— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/07
Volare

Tony Clifton, til hamingju međ rafmćliđ!

Stundum er veröldin stútfull af tárum og sorg.
Stritiđ ţig lamar, og vonleysiđ kćfir ţitt org.
En ţú og ég höfum ástina sem á ţađ minnir,
ađ ţađ er leiđ til sem bansetta skuggana ţynnir.

Volare, oh, oh! Cantare, oh, oh, oh, oh!

Fljúgum í skynd‘upp í ský,
skiljum viđ mannfjöldans gný.
Og viđ syngjum í ljóma af ljósinu fróma
sem léttir í elskendum geđ.
Međ ţér flý ég allt rugliđ og fáránlegt ţrugliđ ég kveđ,
og viđ fögnum ţví bćđi er regnbogans ţrćđi ég veđ.

Volare, oh, oh! Cantare, oh, oh, oh, oh!

Ţađ heyrist hve hjarta mitt slćr,
höfug er ást ţín og tćr.
Höfug er ást ţín og tćr.
Höfug er ást ţín og tćr.

   (54 af 101)  
31/10/07 13:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hugljúf hugvekja handa heiđursmanni.

31/10/07 14:00

Jóakim Ađalönd

Skál fyrir ţessm kveđskap!

31/10/07 14:01

Sundlaugur Vatne

Knálega kveđiđ, stílfćrt og ţýtt. Billi bilađi, ég tek ofan fyrir ţér.

31/10/07 14:01

Regína

Frábćrt! Fjörugt!

31/10/07 16:01

Steinríkur

Ţađ vantar nokkur hundruđ O í titilinn hjá ţér.

31/10/07 19:01

Wayne Gretzky

Steini segir satt.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).