— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 1/11/06
Frumvarp til lags...

(Athugiđ ađ frumvarp ţetta varđ ađ lagi međ forsetaáritun nú um helgina.)

Á Gestapó hefur nú grasserađ lengi
ein gengdarlaus stríđni sem taka ţarf á.
Ţví púkar sem leggjast á prúđustu drengi
hér pattaralegir víst skammirnar ţrá.
Á fjósbitum sínum ţeir ferđast međ hróp
og fitna, ţví hér býđst ţeim nćgilegt dóp!
En nú má ţví linna, ţví nú skal hér kynna
ţau neyđarlög sem munu stoppa ţann hóp.

Já löggjafinn okkar fékk lög ţessi blađfest
og líđst ekki framar neitt háđ, spé og skupp.
Ţví forseti vor hefur frumvarpiđ stađfest
í fjórriti! Nú skal ţađ lesiđ hér upp.
Svo fyrsta grein hljóđar: Jeg framvegis mun
í fangelsi setja, viđ alminnsta grun,
hvern aula sem hnýtur og ađra grein brýtur,
já, algert mun verđa hans Gestapóhrun.

Nú hálfnađur er ég ađ lesa upp lögin
svo létt skal ţađ reynast ađ fylgja ţeim vel.
Ţiđ hafiđ nú öll, reyndar, áđur séđ drögin
og eruđ flest sammála, ţađ ég best tel.
Já, forseti vor hefur talađ hér trútt!
Og tók ekki í mál nokkurt einasta prútt.
Svo önnur grein hljóđar, ţiđ hlust-endur góđar,
nú hrópum ţađ saman: VJER ERUM EIGI KRÚTT!

   (71 af 101)  
1/11/06 19:01

Dula

Til hamingju Billi .

1/11/06 19:01

krossgata

Mér finnst ţetta alveg jafn skemmtilegt og um helgina.
[Ljómar upp]

En ég hélt ađ Vlad hefđi samiđ ţetta sjálfur? Hvađ um ţađ hver sem samdi ţađ ţá er ţađ bráđskemmtilegt.

1/11/06 19:01

Skabbi skrumari

Flott er... ţessi drög draga varla dilk á eftir sér... Skál...

1/11/06 19:01

Vladimir Fuckov

Vjer ţökkum ţennan frábćra kveđskap/texta og ýmsa fleiri texta er sáust á árshátíđinni [Ljómar upp]. Ţessi var af augljósum ástćđum í huga vorum hápunkturinn af ţeim textum er sáust ţarna. Ţess má svo geta ađ vjer vorum međ lagiđ viđ ţetta á heilanum í gćr (!) ásamt brotum úr textanum.

1/11/06 19:01

Texi Everto

Brotum? Meinarđu ekki síđustu línuna Vlad minn?

1/11/06 19:01

Vladimir Fuckov

krossgata: Billi bilađi samdi ţetta. Vjer efumst um ađ vjer gćtum samiđ svona snilld.

1/11/06 19:01

Billi bilađi

Sko, forsetinn samdi náttúrlega lögin, ég var bara möppudýriđ sem setti ţau upp á formlegan hátt.

1/11/06 19:01

blóđugt

Veistu hvađ ljóminn er ljómandi góđur...

Stórflott Billi.

1/11/06 19:01

Ívar Sívertsen

Billi er ekkert svo bilađur eftir allt saman

1/11/06 19:01

Andţór

Mikil snilld.

1/11/06 19:02

Upprifinn

sleikjuskapur
Vlad er krútt.

1/11/06 19:02

Upprifinn

en fínar vísur samt.

1/11/06 20:01

krumpa

Frábćrt - ţiđ Vlad eruđ nú meiri krúttin!

1/11/06 20:01

Billi bilađi

<Ljómar upp>

1/11/06 21:00

kolfinnur Kvaran

Helvíti töff !

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).