— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/06
REI - GGE (í Reggae takti)

(No woman - no cry!)

Nei, orkan er tál.
Nei, orkan er tál.
Nei, orkan er tál.
Nei, orkan er tál.

Rei – Rei – Rei og gje gje e, gerđu fínan díl,
gćđingarnir kauprétti fengu.
Björn Ingi og Villi ţeir breyta vildu um stíl,
búa skildi pening til úr engu.
Leynistjórnarfundurinn flćkti ţetta mál,
er fór hún Svandís í ţađ ađ krukka.
Júlli Vífill setti svo allt í brand og bál,
og borgarstjórans úti var lukka.

Nei, orkan er tál.
Nei, orkan er tál.
Gamli góđi Villi, grćn var ţín sál.
Nei, orkan er tál.

Svei – svei – svei ţér Guđni Á, ţú settir allt í gang,
í samvinnu viđ Alfređ, ţann drjóla.
Ţví Sjálfstćđismenn fóru međ Samfylkingu í mang,
og sviku ţannig Framsókn um stóla.
Og hann Gulli Ţór svo neri salti í sár
er sjúkrahúsanefndinni breytti.
Alfređ mćtti ţá međ mótleikinn klár,
og meirihluta í borginni steytti.

Og nú er lífiđ ljúft:
Dagur Bje stýrir Borginni!
Dagur Bje stýrir Borginni!
Dagur Bje stýrir Borginni!
Dagur Bje stýrir Borginni!
Ég sagđi, Dagur Bje stýrir Borginni-REI!
Dagur Bje stýrir Borginni!
Dagur Bje stýrir Borginni-REI!
Dagur Bje stýrir Borginni!

Nei, orkan er tál.
Nei, orkan er tál.
Gamli góđi Villi, grćn var ţín sál.
Nei, orkan er tál.

   (74 af 101)  
31/10/06 12:02

Offari

Flottur Billi <Ljómar upp>

31/10/06 12:02

Tina St.Sebastian

Ţarf ekki ađ flytja ţetta á árshátíđinni?

31/10/06 12:02

Billi bilađi

Ţađ ćtti ađ vera hćgt.

31/10/06 12:02

Galdrameistarinn

Bara tćr snilld. Mćli međ ţví ađ ţađ verđi fenginn nýr gítarleikari í ofurbandiđ Kóbalt og lagiđ ćft af kappi og flutt á hátíđinni.

31/10/06 12:02

B. Ewing

Marley klikkar ekki.

31/10/06 13:00

Nornin

[Hlćr]
Húrra fyrir Billa og húrra fyrir betri tíđ í Reykjavíkinni minni!

31/10/06 13:00

Vladimir Fuckov

Ţetta er fínasti texti en vjer mćlum ţó frekar međ baggalútískri pólitík á árshátíđinni. Og svo má ekki gleyma ţessu:

http://www.baggalutur.is/gestapo/profile.php?mode=viewprofile& u=1475

[Íhugar ađ biđja Texa ađ semja eitthvađ fleira]

31/10/06 13:00

hvurslags

Ţetta er brilliant...

31/10/06 13:01

Skabbi skrumari

[Dillar sér í takt]

31/10/06 14:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Stórfenglegt & ađdáunarvert. Skál !

31/10/06 15:00

krossgata

[Flissar]
Gaman ađ ţessu. Held ţađ verđi ađ ţakka pólítíkinni ađ vera eilíf uppspretta skemmtunar.

31/10/06 16:01

Heiđglyrnir

Vel ađ verki stađiđ...Riddarakveđja.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).