— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 9/12/10
Tvö myndbrot úr ferđ minni til Rússlands.

Ef einhver skyldi hafa gaman af.

Kynnirinn á hátíđinni sem ég var á ađ flytja frumsamiđ lag:
http://www.youtube.com/watch?v=C-2Uy06Ana0

Ţrír munkar ađ syngja fađirvoriđ á eyjunni Kizhi (brot):
http://www.youtube.com/watch?v=cLoW-5CA4oM

   (25 af 101)  
9/12/10 18:01

Regína

Ţađ fyrra: Hann er nógu flinkur á gítarinn, og toppar snillina međ ţví ađ syngja í annarri tóntekund en hann spilar.
Seinna brotiđ er bara dásamlegt.

9/12/10 18:01

Hvćsi

In soviet russia, guitar plays you.

9/12/10 18:01

Kiddi Finni

Dásamlegt.

9/12/10 18:01

Billi bilađi

Samt syngur hann betur en flestir Rússar sem ég heyrđi syngja, Regína.

9/12/10 18:01

Regína

Hehe, ég hef mest heyrt í Ivan Rebroff og álíka.

9/12/10 18:02

Huxi

Ţetta er áhugavert. Ţađ ađ drengurinn gewti sungiđ svona framhjá undirspilinu er afrek, sérstaklega ţar sem hann sér sjálfur um undirleikinn. Ţađ áhugaverđasta í seinna myndbrotinu var ađ ég tók eftir ađ ţetta var í timburkirkju, enda skilst mér ađ ţađ sé vart hćgt ađ finna önnur hús en timburhús á ţessari eyju.
Regína: Var ekki Ívan Rebroff ţýskur? (Af rússneskum ćttum ţó).

9/12/10 18:02

Regína

Gat nú skeđ ...

9/12/10 19:00

hlewagastiR

Pravilno!

9/12/10 19:01

Offari

Tókstu engar myndir af Sovetskum limmósínum?

9/12/10 19:01

Kiddi Finni

Munkarnir ná ekki ađ klára Fađirvoriđ. Ţeir eru rétt ađ byrja međ atriđiđ um brauđiđ, ţegar upptökunni líkur. En ţetta er mjög fallegt, otshen prekrasno.

9/12/10 19:01

Billi bilađi

Nei, tók engar bílamyndir.
Í Karelíuferđinni höfđum viđ ekki ađgang ađ rafmagni ţannig ađ ég ţorđi ekki ađ taka of mikiđ upp, og tók ţví bara brot af ţessum söng.

9/12/10 20:01

Barbapabbi

Alveg vćri ég til í ađ fara til Rús-lands.

10/12/10 00:00

Grýta

Gaman ađ ţessu!

10/12/10 00:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Mér heyrist pilturinn vera ágćtlega skáldmćltur. Ef ég skil ţetta rétt, mun kvćđiđ atarna ort til elskunnar hans, & fyrsta erindi verđur e-đ á ţessa leiđ í hrárri íslenzkri beinţýđingu:
-
Ţú líkist bláum fugli
sem flýgur hátt.
Ţú ert vatniđ sem mig ţyrstir stöđugt í & fć aldrei nóg af,
& úr ţér eru búin til tár og vín.
-
Prófum ađ snara ţessu á bundiđ mál:
-
Ţú ert sem fuglinn fagurblár
sem flýgur undurhátt.
Ţú ert sem vatniđ, vín & tár,
mig vökva sífellt mátt...

10/12/10 01:00

Billi bilađi

Takk fyrir ţetta, Z. Mig vantađi einmitt ţýđinguna.

2/11/10 04:01

Urmull_Ergis

Mikiđ sungu munkarnir fallega, -hinn hefđi betur ţagađ.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).