— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/07
Taser stofnađ í göfugum tilgangi?

http://www.mbl.is/mm/frettir/innlent/2008/05/09/taser_international_gerir_athugasemd_vid_amnesty/

Gef mér, drottinn, göfugt stuđ
svo glćpamenn ég fái hamiđ.
Ţreytist hönd viđ ţrotlaust puđ
ţegar fć ég hausa lamiđ.

Göfgi ţessa gćđatóls
glćđir viljann til ađ ţjóna.
Ég leita ađ baki skildi skjóls
og skelli stuđi í óđa kóna.

Göfgan tilgang Taser ég
trúi á, sem dćmin sanna.
Ég ummćli í efa dreg
frá Amnesty um skađa manna.

Nćst er göfugt vinn ég verk
til verndar bćđi ţjóđ og landi,
vona ég ađ stuđin sterk
streymi fram úr tćknibrandi.

   (66 af 101)  
5/12/07 09:01

Einn gamall en nettur

Góđur!

Sjálfur er ég allaf međ eitt svona ef hjartađ skyldi byrja ađ flökta.

5/12/07 09:01

Ţarfagreinir

Hvađ í áranum Taser International? Mótvćgiđ viđ Amnesty International? Líkindin međ nöfnunum eru alla vega međ ólíkindum.

5/12/07 09:01

Skrabbi

Ţarfi ... Ástin er International ...

5/12/07 09:02

Regína

Ţetta er allavega gott kvćđi.

5/12/07 10:00

Bölverkur

Biddli bilađi á svo sem allt gott skiliđ, en hvađ merkir ţetta?

skelli stuđi í óđa kóna
vona ég ađ stuđin sterk
streymi fram úr tćknibrandi

Vjer bara spyrjum eins og hver annar klikkhaus eđa borgarstjóri.

5/12/07 10:00

Billi bilađi

Er ţađ ekki meiningin ađ Taser tćki (tćknibrandar) séu notuđ til ađ stuđa fólk sem ţarf ađ róa?

"Niđurstöđur ţeirra rannsókna sýna fram á ađ Taser tćkin eru örugg valdbeitingartćki sem framleiđa háa spennu og lágan straum sem getur ekki valdiđ dauđa."

5/12/07 10:00

Billi bilađi

Annars varđ kveikjan ađ ţessum leirburđi eftirfarandi setning úr fréttinni: "Bćđi Amnesty og Taser International voru stofnuđ í göfugum tilgangi."

5/12/07 10:00

Jóakim Ađalönd

Jamm, til hamingju međ ţessi ljóđ. Skál, eđa ,,cheers mate!"

5/12/07 10:00

Bleiki ostaskerinn

Göfugur tilgangur ţađ. Flott ljóđ annars.

5/12/07 10:02

Huxi

Sem nýskipađur forstjóri Öryggislögregu forsetaembćttis Baggalútíska heimsveldissins, ţá verđ ég ađ lýsa yfir mikilli ánćgju međ ţetta tćki og mun hefja undirbúning á ţvi án tafar ađ hefja rannsóknir á gagnsemi ţessa tćkis í netheimum. Fyrst um sinn mun ég notast viđ bóksafina Q og P á lyklaborđum Gestapóa og biđ ţví alla sem fá lamandi straum í fingurna viđ ađ snerta ţessa leturhnappa samtímis ađ skrifa skýslu u áhrifin sem ţeir verđa fyrir. Ef svo illa skildi fara ađ einhverjir láti óvart lífiđ, vćri ágćtt ađ viđkomandi láti mig vita í einkapósti.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).