— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 3/11/06
Gleđileg jól til allra Gestapóa

frá biluđu samsteipunni.

Kćru Gestapóar nćr og fjćr.

Billi bilađi, The Shrike og Bakaradrengurinn óska ykkur öllum gleđilegra jóla og farsćls komandi árs ţakka kćrlega fyrir áriđ sem er ađ líđa.

Skáldskaparpóar fá sérstakar kveđjur ţví án ţeirra hefđi lítiđ orđiđ til af ţví sem hefur veriđ ort á okkar vegum.

Árshátíđarnefndinni og Stórsveitinni Kóbalt sendum viđ einnig kćrar ţakkir fyrir ađ fá ađ vera međ í ţessum stórskemmtilega viđburđi.

Allra bestu óskir viđ
öllum hérna fćrum.
Gefi ykkur gleđi og friđ
ţeir guđir sem viđ mćrum.

   (69 af 101)  
3/11/06 00:01

hvurslags

Gleđileg jól nafni. Og já, ţađ er ekkert sorglegt ađ hanga hérna á ţessum tíma!

3/11/06 00:02

Galdrameistarinn

Gleđileg jól félagi.

3/11/06 01:00

Ívar Sívertsen

Gleđileg jól og takk sjálfur fyrir veittar gleđistundir. Aftur seinna!!!

3/11/06 01:00

Billi bilađi

Jamm, aftur seinna. <Ljómar upp>

3/11/06 01:00

Anna Panna

Gleđileg jól kćri Billi, skáldskaparsvćđiđ hefđi veriđ fátćkara ef ţín hefđi ekki notiđ viđ á ţessu ári!

3/11/06 01:00

Upprifinn

Gleđileg jól.

3/11/06 01:01

krossgata

Gleđileg jól.

3/11/06 01:01

Huxi

Alveg bilađar jólastuđkveđjur til ţín líka

3/11/06 01:01

Útvarpsstjóri

Gleđileg jól

3/11/06 01:02

Regína

Gleđileg jól Billi.

3/11/06 02:00

B. Ewing

Gleđilegu jólin, millijólin, áramótin og langt inn í nćsta ár. [Ljómar upp]

3/11/06 02:01

Dula

Takk sömuleiđis Billi minn.

3/11/06 03:01

Skabbi skrumari

Gleđileg jól Billi minn... hvernig ţekkirđu Bakaradrenginn og The Shrike... stuđkveđjur til ţeirra...

3/11/06 03:01

Nćturdrottningin

Gleđileg jól Billi. Hafđu ţađ gott um jólin..

3/11/06 03:01

Sundlaugur Vatne

Gleđilega hátíđ, kćri skáldbróđir.

3/11/06 03:02

Billi bilađi

Takk takk. Skabbi, ţeir eru lausráđnir leikarar í leikhúsinu mínu. <Glottir eins og fífl>

3/11/06 04:01

Golíat

Gleđileg jól brćđur.

3/11/06 04:01

Andţór

Ha, var ég ekki búinn ađ óska ţér gleđilegra jóla. Ég geri ţađ ţá hérmeđ.
Gleđileg jól!

3/11/06 05:02

krumpa

Gleđileg jól!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).