— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/07
Blámi

Ég var blár, já svo blár sem vera má.
Bar mér sérhver dagur skýin grá.
Ţá kom lukkan og mínar draup á dyr.
Dásemd himins leit ég aldrey fyr.

Bláminn
brosir viđ mér.
Himinsins bláma
sé ég hér.

Bláfugl
býđur mér lag.
Bláfuglar syngja
í allan dag.

Sólina ég leit sjaldan svo skýrt
er sendir ţú mér brosiđ ţitt hýrt.
Dagana ég sé drífa sig hjá,
dvelja ţeir ei, ástar- viđ -ţrá.

Blátíđ
nú bundin í vé.
Himinsins bláma
ég ađeins sé.

   (51 af 101)  
2/11/07 05:01

Wayne Gretzky

Hvađa lag má syngja viđ ţetta?

2/11/07 05:01

Billi bilađi

"Blue Skies" eftir Irving Berlin.

2/11/07 05:01

Kífinn

Geggjađ..., biluđ skál! (samt alls ekki biluđ nema biluđ sé)

2/11/07 05:01

Kífinn

Má líka taka lag Ćđruleysis KK viđ ţetta ađ hluta (ţarf ţó ađ svissa atkvćđum)

2/11/07 05:01

Offari

Ţú ert greinilega blár í gegn.

2/11/07 05:01

Garbo

Vá, ţetta er fallegt.

2/11/07 05:01

hlewagastiR

En nú er bláminn
sem brostiđ lag
Blár varstu, Ópal
ég grćt í dag.

2/11/07 05:02

Rattati

Blátt er gott. Ţetta bara stađfestir ţađ á ljóđrćnan máta.

2/11/07 06:00

krossgata

Betra ađ sjá bláma en vera blár. Skál!

2/11/07 06:00

Huxi

Hafa ţá líka veriđ teknar af ţér svokallađar "bláar myndir"?

2/11/07 02:02

Sundlaugur Vatne

Eigum viđ ađ fara í Bláa lóniđ? [Ljómar upp]
Er ţetta ekki annars sungiđ viđ lagiđ "Volare"? Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ 1957 sem ţađ lag lenti í öđru sćti í Eurovision og er enn sungiđ. Allir eru hins vegar búnir ađ gleyma laginu sem vann.

2/11/07 06:00

Einstein

Ég er blár. Má ég ţá fá ađ fara í bláa lóniđ?

2/11/07 06:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Blátt áfram. Áfram blátt.

Skál !

2/11/07 06:02

Einstein

Jarđborinn Blámi?

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).