— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 6/12/07
Góđan dag Gestapó!

(„City of New Orleans“)

Baggalútur bćtir alltaf geđiđ
bara viđ ađ líta ţangađ inn.
Finnst mjer gott ađ flýja ţangađ stređiđ
og feta vegi sannleikans um sinn.

Í annan heim svo inn jeg fer,
ýmislegt ţar fyrir ber
augu mín, ţví má jeg staldra viđ.
Tíminn líđur furđu fljótt,
fyrr en varir liđin nótt,
en áfram dvel jeg innan viđ ţín hliđ.

Góđan dag Gestapó, hvađ segist?
Ţjer gef jeg alltaf bestu ljóđin mín.
Ţó til heimsókna í raunheima jeg hneygist
ţá jeg hverf ađ vörmu spori inn til ţín.

Já, keisara og konung má hjer finna
ţó kannski hafi forsetinn mest völd,
og ţó hann virđist vita margt um Tinna
ţá veit hann meira um nćturóţolskvöld.

Í skjalastaflaskrifrćđi
má skođa margt um driffrćđi
í kóbaltorkustjörnusambandsstöđ.
Og trúin hrein er líđum ljós,
ađ lofa fötin sljett fćr hrós,
um flata jörđ ađ ferđast telst ei kvöđ.

Góđa kvöldiđ Gestapó, jeg sit hjer
viđ glampa ţinn og fć mjer vín og ost.
Og í tímaleysi teyga jeg allt vit hjer
en jeg teygi úr mjer viđ miđnćturfrost.

Nú lútínuna lengur skal ei tala,
en lögđ er talsverđ rćkt viđ íslenskt mál.
Og fagurlega ýmsir gaukar gala,
ţó geti frćđabrautin veriđ hál.

Zetan getur suma hvekkt
og sjerhljóđar fá ađra hrekkt,
á ţjeringum er ţarft ađ kunna skil.
Í bragfrćđi má byrja nám
en best er ţá ađ forđast klám
eđa fela innan um fiskahrogn og svil.

Góđa nótt Gestapó, jeg ţakka,
og geng til náđa upphafinn og hress.
Og til nćsta innlits núna strax jeg hlakka
ţó af nćturóţoli jeg segi bless.

   (64 af 101)  
6/12/07 01:02

Regína

Dásamlegt. Á ađ syngja ţetta á nćstu árshátíđ?

6/12/07 02:00

krossgata

Gestapó allt!

6/12/07 02:00

Jóakim Ađalönd

Skál!

6/12/07 02:00

Grágrímur

Billi ţú ert snillingur

6/12/07 02:00

Ívar Sívertsen

Ţetta verđur flutt á nćstu árshátíđ ÁN VAFA!

6/12/07 02:01

Vladimir Fuckov

Ţetta fer beint í úrvalsrit. Skál !

6/12/07 02:01

hvurslags

Skál!

LESBÍA!!!! [hrökklast aftur á bak og hrasar viđ]

6/12/07 02:01

Útvarpsstjóri

Afbragđ!

6/12/07 02:01

Ţarfagreinir

Já, ţetta lýsir fíkninni vel.

6/12/07 02:01

Garbo

Frábćrt!

6/12/07 03:01

Andţór

Bestur Billi.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).