— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/07
Og svíniđ sagđi ekki ég...

Er gengiđ á Glitni mjög dvínar
ţá gerast víst ađgerđir brýnar.
Spyr kappi sem kjólföt sín svínar:
„Hver kúkađ‘í buxurnar mínar!“

   (57 af 101)  
31/10/07 07:01

krumpa

Einmitt ţađ sem ég vildi sagt hafa. Snilld krúttiđ mitt!

31/10/07 07:01

Ívar Sívertsen

Svo satt!

31/10/07 07:01

Tigra

Hahahaha nákvćmlega.

31/10/07 07:01

krossgata

Híhíhíhí, skondiđ, grátbroslegt.

Út viđ garđ gráta í leyni.
Í guđanna bćnum einhver ţá skeini.

31/10/07 09:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagurlega kveđiđ, af fágun & alkunnri smekkvísi höfundar.
Ég stenst ekki mátiđ ađ slást í hópinn:

-

sekkur nú samfélagskćnan
sundur er ţjóđfélagsmćnan

lítil er heiđgula hćnan
hún á ei túskilding grćnan

bita af brauđinu – vćnan
bankarnir átu

en rćnan

ţéttingsfast sefur
uns ţornar í buxunum sprćnan

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).