— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/06
Viltu...

(Enn um svarta ellina.)

Viltu...

Viltu passa mig?

Mér líđur svo illa.
Ég ligg hérna kvalinn,
og lífiđ er búiđ.

Nú verkir mig trylla.
Ég verđ bráđum galinn.
Mitt viđnám er flúiđ.

Viltu drepa mig?

Ég vil ekki lifa.
Ţađ veldur mér kvíđa,
sem verđur ađ báli.

Ég víst á ţví klifa,
ég vil ekki bíđa,
og verđa ađ káli.

En ég er svo hrćddur!

   (82 af 101)  
4/12/06 18:01

krossgata

Lipur texti aflestrar. Vonandi eigum viđ ekki öll fyrir höndum svona elli samt.

4/12/06 18:01

hvurslags

Já, ţetta er vel ort, mađur hugsar um alla ţá sem ţjást í ellinni. Gott hjá Billa!

4/12/06 18:02

Lopi

Hva!?

http://www.youtube.com/watch?v=zqfFrCUrEbY

4/12/06 20:01

Billi bilađi

Já, Lopi. Mikiđ vćri gaman ef allir gćtu orđiđ svona gamalmenni.

4/12/06 22:00

Regína

Ţađ er ţungbćrt ađ fylgjast međ ţessum ađstćđum.

5/12/06 03:02

Z. Natan Ó. Jónatanz

Flott kvćđi, međ átakanlegum undirtón.
Líklega er ţetta jafnframt í fyrsta sinn sem ţetta ágćta ljóđform
(terzía, ef mér ekki skjöplast) sést hér um vefslóđir. Gott framtak.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).