— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Eftirmćli

Í Fremstuhúsum fćddist ţú,
fjörug stelpa númer ţrjú,
en systkinunum fjölgađi nú fljótt.
Ljúf var ćskan, leikir, puđ,
lofsunginn var Drottinn Guđ,
viđ orgelspiliđ aftaninn leiđ skjótt.

Í Núpsskóla til náms ţú gekkst,
og nćga vini ţar ţú fékkst,
ţví hláturmildin heillađ marga fćr.
Í vinnumennsku valdist ţú,
og varst í ţínum störfum trú,
en lífsins krókar leiddu suđur mćr.

Í barnagćslu byrjar ţú
og brautin, hún var ráđin nú,
í framhaldsnám ţú fórst hjá Sumargjöf.
Ţar vinabönd ţér veittust kćr,
sem varđveittir ţú hjarta nćr,
á lífsstarfi samt löng varđ ekki töf.

Í forstöđu ţú fannst ţig brátt
og fumlaus varst á allan hátt,
en eitthvađ virtist upp á vanta ţó.
Ţú heillađ náđir hörkumann,
af heilindum ţér síđan ann
og hamingjan í húsi ykkar bjó.

Ţiđ byggđuđ ykkur bú,
og bráđlega ţá töldumst viđ í fjölskyldunni ţrjú.
Ţar var samvinna og sátt,
á sumrum ţá til vestfjarđa var strikiđ tekiđ blátt.

Ćskustöđvaćttarbönd
ykkur drógu á fjarđaströnd
ţiđ landiđ bćđi lofuđuđ í kór.
Um ţađ hvergi efast má
ađ átthaganna heita ţrá
hún aldrei burt úr ykkar hugum fór.

Í Grímsnesi ţiđ gerđuđ reit
sem grćna fingur ykkar leit
ţiđ sumarhúsiđ nefnduđ Ljósaland.
Ţar marga gesti mátti sjá,
og mikiđ var nú gaman ţá,
ţví spjalliđ bćđi og spilin voru grand.

Á eftirlaunum áttuđ ţiđ
unađsstundir, sćlu og friđ
og lítill Patti lćddist stundum međ.
Og fleiri barnabörnin smá
ţau blessun fengu ykkur hjá
og enn ţau muna ykkar ljúfa geđ.

Nú fallin ertu frá
ţó fć ég ţín ađ minnast enn af ljúfri sonarţrá.
Ég geng ţví aldrei einn,
ţví alltaf lifir minning ţess sem lćrđi ungur sveinn.

Vandamálin voru leyst,
og víst ég fékk ţér alltaf treyst,
og ráđagóđ ţú reyndist alltaf hreint.
Ég vissulega vona má
ađ verđi gćfan eins mér hjá,
og fullţakkađ ég fć ţér ansi seint.

   (86 af 101)  
2/12/06 21:01

Offari

Gott hjá ţér. Viltu taka ađ ţér ađ rita mín eftirmćli ef ég fer á undan?

2/12/06 21:01

krossgata

Falleg eftirmćli. Mćđur eru miklar hetjur.

2/12/06 21:01

Tina St.Sebastian

Flott.

2/12/06 21:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fínt

2/12/06 22:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta er stórglćsilegt! Var ţađ móđir ţín sem mćlin eru um?

2/12/06 22:00

Regína

Ţetta eru falleg eftirmćli.

2/12/06 22:01

Sćmi Fróđi

Yndislegt, móđir ţín hefđi orđiđ stolt af ţessu.

2/12/06 22:01

Billi bilađi

Takk fyrir, öll sömul.
Offari, ţú verđur eflaust allra karla elstur, en viđ skulum sjá til.
Jóakim, já.

2/12/06 22:01

B. Ewing

Ţetta eru yndisleg eftirmćli hjá ţér. Megi heilladísin hún móđir ţín lifa í hjörtum allra ćttingja og afkomenda hennar um alla tíđ.

2/12/06 22:01

Heiđglyrnir

Skál vinur....stórfínt.

2/12/06 22:02

Anna Panna

Elsku Billi, ţessi eftirmćli bera móđur ţinni göfugt vitni. [Ţerrar tár af hvarmi]

2/12/06 23:01

krumpa

Yndislega fallegt.

3/12/06 00:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Frábćrt.

1/11/13 05:01

Grýta

Mjög falleg eftirmćli.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).