— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/13
Félagsrit.

Félagsrit skal fćrt í letur
fer ţá óritiđ í hvarf.
Ćtli ţađ standi í allan vetur?
Er einhver sem hér rita ţarf?

   (16 af 101)  
9/12/13 12:01

Offari

Ţarf ég nú reyndar ađ rita
ragnarök brátt muni ég spá
Jarđeldar jörđina lita
svo jörđin mun enda öll blá,
(Reyndar verđur hún svört en ţar sem ţađ rímađi ekki viđ spá endar hún bara sem mjög dökk dokk blá)

9/12/13 18:02

Grýta

Ég ţarf ekkert ađ rita, held ég. Ţó er aldrei ađ vita hvort andinn kemur yfir mig. Reyndar mjög langt síđan ég hef sagt eitthvađ af viti,
Elsta ritiđ á forsíđu núna eđ 28. desember 2013 svo ég hef fulla trú á ađ hin ágćta vísa ţín standi í allan vetur.

31/10/13 03:01

Sundlaugur Vatne

Dável gćtum dugađ betur.
Drengur, fékkstu vita í arf?

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).