— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 4/12/10
Íslensk umrćđuhefđ

Ég viđurkenni á mig allskyns brot
af ósamţykktum hugsunum,
og ef ađ ég í ţrćtum kemst í ţrot
ţríf ég mig úr buxunum.

Á netinu ég naga ófá bök
og nafnleysiđ ţá hvetur mig,
en IP-talan ein er mín svo stök –
ţađ oft í klemmu setur mig.

Litlum fuglum legg ég eyrun viđ
og Leitis-Gróu ţekki ég.
Andstćđingum fáum gef ég friđ
og framsóknarmenn hrekki ég.

Mér himinbláa höndin vísar leiđ
ađ háleitasta markinu:
ađ flárćđisins gata verđi greiđ
međ grófu hređjasparkinu.

   (28 af 101)  
4/12/10 08:00

Regína

Má setja broskarl hér?

4/12/10 08:01

Billi bilađi

Jamm. c",

4/12/10 08:01

Regína

:D

4/12/10 09:00

krossgata

Broskarl...
(eins og Regína)

4/12/10 09:01

Golíat

Ekki vissi ég ađ ţú stundađir ađ hrekkja okkur Offara, ţađ eru vonbrigđi......

4/12/10 09:01

Heimskautafroskur

Afbragđ – SKÁL!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 22/10/20 09:37
  • Innlegg: 27383
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).