— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 5/12/08
Ţróađ dýralíf í Tasmaníu

(Vonandi kemur myndin almennilega fram.)

Rebbi af rifflinum skýtur
og rakleitt í mark skotiđ ţýtur,
kanínan fellur
er kúlan í smellur,
og matarins mjög vel hann nýtur.

   (45 af 101)  
5/12/08 07:00

Billi bilađi

Hvađ gerir B. Ewing til ađ fá myndirnar svona skýrar í félagsritum? <Klórar sér í höfuđstafnum>

5/12/08 07:01

Regína

Skemmtileg vísa.

5/12/08 07:02

Garbo

Já flott limra. Og skemmtileg mynd!

5/12/08 09:00

Einstein

Eru Tasmaníudjöflar til í raun og veru?

5/12/08 09:00

Billi bilađi

Jamm, og eru í stórhćttu núna vegna krabbameinsfaraldurs af völdum víruss nokkurs. Ţađ er veriđ ađ reyna ađ bjarga ţeim frá útrýmingu.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).