— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 10/12/08
Íslandstorrek

Úr mér dregur andans mátt
er ég tregur hugsa fátt
skemmti-legur skemmast brátt
skáldiđ vegur hruniđ flátt.

Illar vísur upp nú spinn
á viđ krísur hugur minn
dreg ég ýsur, drómann finn,
dreymi skvísur, brjóstin stinn.

Vakna lúinn verka til
vanda snúinn lít úr hyl
auđi rúinn, eitt hef spil
er ţví flúinn, land viđ skil.

Formenn okkar frelsiđ dró
flúđu bokkar konungshró
land sem rokkar líf oss bjó
lýđ nú fokkar bláleit kló.

Oki ţungu undan rís
eiturstungu ríf út flís
opna lungu öskriđ kýs
ćskutungu Ţórs og Týs.

Allt mun ţýfiđ eftir hér
ađeins lífiđ fylgir mér
karlinn, vífiđ, krakkaher,
kónar, rífiđ stein og gler.

Kannski aftur kem ég nár
kauđskur raftur hćrugrár
tannlaus kjaftur tungan sár
tćmdur kraftur, úldinn, ţrár.

   (41 af 101)  
10/12/08 01:00

Jóakim Ađalönd

Vođalega gott ljóđ hjá ţér Billi. Eiginlega of gott...

Skál og prump!

10/12/08 01:00

Golíat

Helvíti gott!

10/12/08 01:00

Ullargođi

Fjári fínt.
Reyndar glćsilegt.

10/12/08 01:00

Anna Panna

Ţetta er, eins og svo margt annađ eftir ţig Billi minn, međ ţví betra sem mađur sér. Skál!

10/12/08 01:01

Regína

Ţví dýrara, ţví betra. Ţetta er bara ansi gott.

10/12/08 02:02

Garbo

Já, já alveg ţokkalegt hjá ţér. Nei grín..ţetta er ađ sjálfsögđu úrvalsrit.

10/12/08 04:01

krossgata

Ţetta var gott međ kaffinu.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).