— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 9/12/07
Sjálfsmorđ ei mig sćrir

(Síđasta sumarleifin)

Í ţokunni ég ţykist sjá
ţađ sem brátt mig muni hrjá
er finn ég verkinn fara á stjá
fljótlega ég hugsa ţá

ađ sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.

Ég reyni ađ finna rétta leiđ
sem reynist litlum brosum greiđ
og hunsa ţetta hatursskeiđ
en hér ég allt of lengi beiđ

og sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.

Lífsins reglur lítt ég skil
og leiđ til sigurs engin til
er legg ég út mitt lćgsta spil
ađ lokum ţetta segja vil

ađ sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.

Međ svindli ţó ég sigri nć
og sjálfur öllu kasta á glć
og öđrum sćtiđ auđa fć
á alla verki ţannig slć

ţví sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.

Og brandur tímast brýtur skinn
í byrjun engan verk ég finn
er dregur hann svo dýpra inn
úr dróma vaknar sársaukinn

en sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.

Mig djarfur mađur innti ađ
hvort ansađ gćti ég um ţađ
hvort allt hér verđi, eđa hvađ?
en ekkert gat ég fest á blađ

ţví sjálfsmorđ ei mig sćrir
ţađ sanna kosti fćrir
og víst ég get ţađ valiđ ef ég vil.
Og kjósir ţú ţann kostinn ég ţađ skil.

Njótiđ

   (58 af 101)  
9/12/07 19:01

Regína

Ţetta er glćsilegt kvćđi.
Vćntanlega ort vegna atburđa í vissum leik?

9/12/07 19:01

Álfelgur

Flott... er lag viđ ţetta.

9/12/07 19:01

Billi bilađi

R: Ort vegna ţess ađ ég datt inn á lagiđ í Ţúrör í Tasmaníu.
Á: Smelltu á „Njótiđ“ neđan viđ textann.

9/12/07 19:01

Garbo

Ég vona ađ enginn taki ţetta of bókstaflega. En vel gert Billi.

9/12/07 19:01

Ívar Sívertsen

Ţetta er svo vel ţýtt ađ ţađ er sárt!

9/12/07 19:01

hlewagastiR

Sturlađ.

9/12/07 19:01

Dexxa

Vá ţetta er rosalega vel ţýtt.. ég fć bara hroll..

9/12/07 19:01

Ţarfagreinir

Er ég svalur fyrir ađ hafa séđ strax af titli ritsins hvađa lag er vísađ í?

Mjög flott ţýđing annars, svo mađur hafi orđ á hinu augljósa.

9/12/07 19:01

Álfelgur

Mjög svalt!

9/12/07 19:01

Skabbi skrumari

Frábćrt ţýđing... Skál

9/12/07 19:01

krossgata

Aldeilis ljómandi. Skál í botn!

9/12/07 20:00

Andţór

Góđur Billi.

9/12/07 20:01

Skrabbi

Magnađ hvađ hann getur ţessi drengur. Frábćrt! Takk fyrir mig.

9/12/07 21:01

Billi bilađi

Skrabbi hafđi áđur skrifađ ađ hann hefđi nú aldrei íhugađ sjálfsmorđ fyrr en hann las ţetta félagsrit.
Mig langar ađ halda ţví til haga, svona á međan ég man.

9/12/07 21:01

Heiđglyrnir

Vel gert Billi minn Bilađi...Riddarakveđja.

9/12/07 22:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Listilega ljóđađ. Skál !

31/10/07 01:02

woody

Sonur söngkonu nokkrar ađ nafni Cher tók ţetta lag líka eitt sinn.
Drengurinn, sem ađ kallar sig Marilyn Manson,er talin hafa veriđ getinn eitt sinn ţegar Satan sjálfur kom upp á yfirborđiđ og datt feitt í ţađ og endađi í rekkju međ umrćddri söngkonu.

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 30/10/20 09:58
  • Innlegg: 27388
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).