— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Billi bilađi
Heiđursgestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/06
Turtildúfur

(Mín fyrsta sonnetta. Samiđ á fćđingardegi Lennons.)

Mjöllin fellur mjúk, en köld, til jarđar.
Mánann felur skýjabreiđan hvíta.
Reynir frostiđ rjóđa kinn ađ bíta.
Rođa slćr á haf í mynni fjarđar.

Spor sem marka leiđ er lá til byggđar
leynast fyrr en dagur nćr ađ rísa.
Förusveini ljós í glugga lýsa,
léttur skór nú geymir pantinn tryggđar.

Vekur ţađ gleđi, er vaknar yngismćr,
vin sinn ađ ţekkja í gjöf sem óvćnt kemur
međ jólunum hvítu; og hjartađ örar slćr.

Hugur ţá reikar til hans sem nú er fjćr,
hjá honum vill hún nú dvelja, öllu fremur.
Framtíđardraumar nú fćrast óđum nćr.

   (76 af 101)  
31/10/06 09:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Fagurlega kveđiđ – friđarskál !

31/10/06 09:01

Nermal

Smekklegt

31/10/06 09:02

Skabbi skrumari

Vel ort ţúsundorđasmiđur... Skál...

31/10/06 09:02

Regína

Fallegt. Vel ort. Ljóđrćnt og ljúft.

31/10/06 09:02

Nćturdrottningin

Bara mjög flott. Ferlega töff..

31/10/06 09:02

krossgata

Ja, hvađ skal segja? Bara alveg ljómandi.

31/10/06 09:02

albin

Djöfulli ertu vćminn.

31/10/06 09:02

Billi bilađi

Takk öll.

Jamm, albin - og ţađ er sko ekki auđvelt. Prófađu bara... <Glottir>

31/10/06 09:02

albin

Held ég sleppi ţví ljúfurinn [blikkar til Billa]

31/10/06 10:00

Dula

Vćmnin rúlar

31/10/06 10:00

hvurslags

Ljóđ sem mađur les ţrisvar yfir. Ţađ er erfiđara ađ yrkja svona en virđist viđ fyrstu sýn, og hér er ţađ einstaklega vel gert.

31/10/06 10:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Flott !

31/10/06 10:00

B. Ewing

Vel gert, eins og alltaf. Má panta ljóđ um Vilta tryllta Villa ?

31/10/06 10:01

blóđugt

Glćsilegt, glćsilegt!

31/10/06 10:02

Ţarfagreinir

Sonnettur eru í uppáhaldi hjá mér. Alltaf gaman ađ sjá ţćr svona vel samsettar. Skál!

Billi bilađi:
  • Fćđing hér: 19/9/06 13:06
  • Síđast á ferli: 7/3/24 12:25
  • Innlegg: 27978
Eđli:
Ég er Billi bilađi,
í bragfrćđi var slyngur.
En skáldgáfunni skilađi
og skipti fyrir glingur.
Frćđasviđ:
Harmleikir.
Ćviágrip:
Fćddur 10.12.2003 úr grjóni.
Eigandi og ađalleikari í Leikhúsi Billa bilađi (sem nú er komiđ úr Skrumgleypinum).