— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 10/12/05
Limra um ekkert

Ţađ ţarf ekki ađ vera skáld til ađ lemja saman ţví sem á eftir fer. Lágmarkskunnátta í bragfrćđi nćgir í bland viđ megna fyrirlitningu á sjálfsskipuđum snillingum, hvort sem ţeir fást viđ tal eđa tóna.

Ef skáld eru sköpuđ á Lútnum
og skáldjöfrar rétta úr kútnum,
er Geirmundur Valt
geđveikur; svalt
mun Geirmundar liđiđ á Blútnum.

Brenniđ ţiđ hálfvitar.

   (31 af 164)  
10/12/05 02:01

Vamban

Halli vćri snillingur bćđi í tali og tónum ef hann vćri ekki svona gasalega aldrađur og visinn greyiđ.

10/12/05 02:01

Haraldur Austmann

Ég gef hann góđan.

10/12/05 02:01

Offari

Viđ skulum ekki vera vond viđ hann ţetta getur hent okkur öll.

10/12/05 02:01

Vamban

Hvort er hann betri međ eđa án fölsku tannana Halli?

10/12/05 02:01

Haraldur Austmann

Ţađ veltur á hversu mikinn sársauka ţú vilt.

10/12/05 02:01

blóđugt

[Sveiflar sér syngjandi]

10/12/05 02:01

Skabbi skrumari

Skáldiđ hefur talađ... hehe...

10/12/05 02:01

Heiđglyrnir

Sennilega er ţađ rétt hjá yđur herra Haraldur Austmann ađ fátt er fyrirlitlegra en sjáfskipađir snillingar, nema kannski sjálfskipađir dómarar.
.

10/12/05 02:01

Vamban

Eđa sjálfskipađir Landbúnađarráđherrar?

10/12/05 02:01

Finngálkn

Djöfulsins snillingur. Ég dýrka ţetta gamla ţunglynda drasl! Minnir svolítiđ á Father Jack úr ţáttunum "Father Ted" - FECK, ARSE, GIRLS, DRINK!
Nauđsynlegur partur af Lútnum - allir ćttu ađ eiga einn. Rock on Halli!

10/12/05 02:01

Haraldur Austmann

Ţađ mun ćtiđ verđa mér ráđgáta hvernig útblásiđ egó ţitt kemst fyrir undir hjálminum, Heiđglyrnir.

10/12/05 02:02

Heiđglyrnir

Af ţví ađ ég er ekki sammála yđar hátign herra Haraldur, ţá á ég ađ ţegja er sjálfskipađur snillingur og tískulögga međ útblásiđ egó....bíddu gleymdi ég einhverju Haraldur ah..jú ţessu međ tottiđ vil nú líka bara gleyma ţví sem fyrst...
.
Fariđ nú ađ líta sjálfum yđur nćr herra minn, ef ađ yđur er ţađ međ nokkru móti mögulegt.

10/12/05 02:02

Haraldur Austmann

Hurđu kallinn minn - ég kasti fram gagnrýni á kveđskap og skilgreindi síđan hvađ ég tel fólk ţurfi ađ hafa til ađ vera skáld. Ţá hrekkur ţú í ţinn vanalega gír og talar til mín í föđurlegum vandlćtingatón, líkt og ţú hefur gert viđ ađra hér sem segja eitthvađ sem ţú vilt ađ kyrrt liggi.

Úr ţessu er rétt ég upplýsi ţig Heiđglyrnir, og ađra sem ţetta nenna ađ lesa, ađ ég stofnađi sérstaklega alteregó hér og kallađi Huga; hver var fyrstur til ađ ráđast ađ honum međ slandri og besserwissma? Ţú.

Sá gerđi ekkert annađ en ađ stafsetja illa - hann réđst ekki ađ neinum ađ fyrra bragđi en af ţví ţú ert svo hugumprúđur og mikill riddari, gastu ekki stillt ţig um ađ rakka hann niđur í svađiđ.

Nú er ég bara ađ hefna mín og ţađ mun halda áfram svo lengi sem viđ erum báđir hérna.

Haltu ţér fast.

10/12/05 02:02

Heiđglyrnir

Hef ég ekki sama rétt til ađ skilgreina og dćma og ţú Haraldur Austmann. Mín skilgreining er sú ađ ţetta sé erfitt og nánast ekki hćgt ađ skilgreina, heldur flokkist undir smekk og álit hvers og eins. [samanber ađ ţađ er til fólk sem hefur gaman ađ ţví sem hálvitinn ég er ađ gera]
.
Hvađ varđar Huga er ţetta ekki rétt međ fariđ herra Haraldur. Ţađ komu jú upp deilur á milli mín og Huga, sem ađ ég bađ alla og líka Huga afsökunar á.
.
Svo ađ ţú hefur borđiđ međ ţér ţessa óvild lengi og ćtlar sko aldeilis ađ hefna ţín. Jahérnahér mér verđur ekki oft orđfall.
.
Er ţađ einlćg ósk ţín ađ ég hćtti ađ stunda Baggalút?.

10/12/05 02:02

Haraldur Austmann

Nei nei, ég er ađ fara í tveggja ára Baggalútsafvötnun svo ţér er óhćtt mín vegna hérna.

10/12/05 02:02

Hakuchi

Í guđanna bćnum ekki hćtta Haraldur. Viđ ţörfnumst ţín.

10/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

FECK, ARSE, GIRLS, DRINK!

10/12/05 06:02

Stelpiđ

[Sammála síđasta rćđumanni]

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504