— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 31/10/03
Seinni gelgja

Sökum aldurs er ég nú kominn á seinna gelgjuskeiđiđ. Öđrum barndómi lauk í síđustu viku ţegar ég uppgötvađi ađ mér ţótti ekki vćnt um bangsa lengur. Á föstudagskvöld greip mig ólýsanleg löngun til ađ fara og hanga í sjoppunni, sem ég og gerđi. Fílađi mig alveg í tćtlur og eyddi laugardeginum í ţađ ađ rusla til í herberginu mínu. Mótţróaskeiđiđ seinna er hafiđ og hef ég lýst frati í sođinn fisk, útivistartíma og skólagöngu. Mamma er í vćgu sjokki.

   (129 af 164)  
31/10/03 08:01

bauv

ihiihi

31/10/03 08:01

Órćkja

Ţađ er gott ađ viđ eigum innanbúđar mann í hópi ţessa innrásarhers.

31/10/03 08:01

Vamban

Ţađ er gott ađ ganga aftur í barndóm svo ekki sé nú talađ um góđa gelgju. Sjálfur geri ég nokkuđ af ţví ađ stappa niđur fótum og öskra og grenja svo allir heyri fái ég ekki ţađ sem ég vil. Einmitt vegna ţessa segja konur oft "Ć, ok. Komdu ţá".

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504