— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/11/02
Séđ og heyrt í jólapakkann

Bókavertíđin er hafin. Ađ venju kennir ţar ýmissa grasa en í ár eru áberandi nokkrar illgresisplöntur, enda hafa ţćr fengiđ óverđskuldađa athygli fjölmiđla. Um skáldsögurnar vil ég ekkert segja annađ en ađ ég fagna hverri slíkri og mér er alveg sama hvort hún er góđ eđa vond. Ţađ eitt ađ til sé fólk sem vill og getur skrifađ skáldsögur finnst mér gott og mér dettur ekki í hug ađ gagnrýna ţćr ţví vćntanlega gerđu allir sitt besta.

En ţađ er í endurminninga- og ćvisögudeildinni ţar sem illgresiđ vex í anda Séđ og heyrt. Eiginlega má segja ađ nú gefist fólki kostur á ađ fá sorptímaritiđ vinsćla í harđspjaldaútgáfu í jólapakkann ţví a.m.k. tvćr bćkur í ţessari deild minninganna eru eins og viđhafnarútagáfur af Séđ og heyrt.

Linda Pétursdóttir birtir minningar sínar (eđa ţađ sem hún man) í bókinni "Ljós og skuggar" sem skrifuđ er Reyni Traustasyni blađamanni. Ţar lýsir hún kynnum sínum af dópi og fleiru skemmtilegu og dregur í leiđinni nafngreint fólk međ sér niđur í svađiđ. Fyrrum elskhugar hennar hafa komiđ fram á sjónarsviđiđ og reynt ađ bera hönd fyrir höfuđ sér ţví vćntanlega er mannorđ ţeirra og ćra ţeim einhvers virđi. Ţađ er undarlegt ađ fólk finni hjá sér ţörf til ađ afhjúpa skuggalegustu hliđar lífs síns en vćntanlega hefur bankabókin eitthvađ međ ţađ ađ gera.

Ruth Reginalds er líka međ minningabók sem einfaldlega kallast "Ruth Reginalds" og líkt og Linda Pé, finnur hún hjá sér ţörf til ađ valda öđrum tjóni međ yfirlýsingum sínum og ţjófkennir m.a. móđur sína. Ekki ćtla ég ađ gerast dómari í ţví máli en vil samt benda á ađ móđir hennar ber af sér allar sakir í Fréttablađinu og vandar Ruth ekki kveđjurnar.

Ţađ er í tísku núna ađ skrifa sig frá ákveđnum köflum í lífinu og hreinsa ţannig samvikskuna, sé hún ţá á annađ borđ til stađar. Ţađ kann ađ vera gott og blessađ ađ gera ţađ en ţegar ráđist er ađ nafngreindum einstaklingum međ ásökunum um dópneyslu, drykkjuskap og ţjófnađ eru skrifararnir kominr langt út fyrir almenn velsćmismörk og glata hjá hugsandi fólki ţví áliti sem ţeir kunna ađ hafa haft. En vćntanlega fitnar bankabókin og ţá er tilganginum náđ.

   (163 af 164)  
31/10/05 12:02

Jóakim Ađalönd

Ég vil fá séđ og heyrt í jólapakkann.

31/10/05 20:02

Hvćsi

Hvađ ert ţú ađ laumast hérna öndin ţín ?

skál.

2/12/06 03:01

krossgata

Fáfarnar slóđir!

3/12/07 09:00

krossgata

Ekki hefur lifnađ yfir ţessari slóđ.

9/12/07 05:01

Álfelgur

[Reynir ađ lífga slóđina viđ]

6/12/08 02:00

Hvćsi

<Hellir blút á slóđina>

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504