— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/11/03
Landkynning

Ég ţoli illa hugtakiđ „landkynning,“ eđa öllu heldur ofnotkun ţess. Nú síđast nota yfirvöld ţetta sem rök fyrir ţví ađ keppa eftir sćti í öryggsráđi Sameinuđu ţjóđanna. Ţegar spurt er hvort ţetta sé ekki alltof dýrt, sérstaklega í ljósi ţess ađ árangur er ólíklegur, er ţví til svarađ ađ milljarđinum sé vel variđ ţví um fínustu landkynningu sé ađ rćđa.

Nú vil ég spyrja Bagglýtinga hvort ţeir kannist viđ ţetta hugtak, jafnvel ţetta orđ, frá öđrum ţjóđum eđa löndum. Ég tel mig ţekkja nokkuđ vel til í hinum enskumćlandi heimi en ég kem ţessu ekki fyrir mig ţađan. Er ţetta sér-íslenskt fyrirbćri eđa standa fleiri ţjóđir í eilífum landkynningum?

   (109 af 164)  
2/11/03 13:01

Hakuchi

Tja. Ţjóđir standa fyrir ýmsum menningarviđburđu í fjarlćgum löndum. Til dćmis ţegar japanska sendiráđiđ stendur fyrir einhverju menningarlegu hér á landi. En ţađ er aldrei kallađ landkynning, ekki svo ég viti í ţađ minnsta.

Einu landkynningarnar sem ég kannast viđ eru á Heimssýningunni sem er haldin á nokkurra ára fresti.

2/11/03 13:01

Tigra

Ţetta er nú eins og ţegar hver einasta sála sem kemur til íslands, hvort sem viđkomandi líkađi dvölin vel eđa illa, er kallađur eftir ţađ Íslandsvinur.

2/11/03 13:01

hundinginn

Nei Haraldur. Jeg finn ţetta hvergi. Ćttli sje eitthvađ gruggugt ţarna á ferđinni?

2/11/03 13:02

Skabbi skrumari

Land-introduce, you mean... nei, passar ekki...

2/11/03 13:02

Haraldur Austmann

Real estate presentation perhaps?

2/11/03 13:02

Vladimir Fuckov

Og svo er ţađ ţetta How do you like Iceland ? er oss finnst fáránlega hallćrislegt en vér höfum stundum á tilfinningunni ađ ţar séum vér í öruggum minnihluta. Eđa hefur einhver heyrt frasa á borđ viđ How do you like Germany ? eđa How do you like the US ? eđa How do you like Japan ? o.s.frv. Vér efumst um ađ margir hafi heyrt slíkar spurningar.

2/11/03 13:02

Vladimir Fuckov

#*%&"}€ skáletrunarklúđur, óţolandi ađ geta eigi leiđrétt. Ţessi orđ eru eingöngu til ađ 'slökkva' á skáletruninni.

2/11/03 13:02

Vladimir Fuckov

Arrghh !

2/11/03 14:01

Lómagnúpur

Ţađ er náttúrlega svo gífurlega ósvífinn hégómi og uppskafningsháttur ađ nota s.k. landkynningu fyrir rökum um sćti í svona nefnd, ađ mađur fyllist ógeđi. Eđa myndi einhverjum detta í hug ađ kjósa mann á ţing sem segđi opinberlega ađ embćttiđ vćri auk ţess ofsalega fín kynning fyrir hann persónulega?

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504