— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 6/12/04
Eitt lítiđ saknađarljóđ í A-moll

Elsku besta ástin mín
eina ljósiđ bjarta.
Hjartađ mitt var höllin ţín;
holrúm nú er svarta.

Ţér ég unni allra mest
eina lífsins mildi.
Núna ţegar sólin sest
sjá ţig gjarnan vildi.

Trega drjúpa tárin sölt
tćmist lífsins gleđi.
Hamingjan er hverful, völt;
hćttur ţessu stređi.

   (86 af 164)  
6/12/04 11:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Fallegt ljóđ og gleđilegt sumar

6/12/04 11:02

Ugla

Fallegt ljóđ.
Eftir hvern?

6/12/04 11:02

Grýta

Fallegt og sorglegt.

6/12/04 11:02

Smábaggi

Er Ugla ađ gera ađ gamni sínu?

6/12/04 11:02

Ugla

Geri aldrei ađ gamni mínu herra Smábaggi.
Ekki frekar en ţú.
Mig minnir ađ ţađ hafi veriđ Furđuvera sem birti hér nýlega ljóđ sem afi hennar hafđi ort.
Eftir ţví sem ég best veit er ţađ ekki bannađ.
Afhverju ertu svona reiđur og bitur elsku litli karl?

6/12/04 11:02

Vladimir Fuckov

Ef vjer ţekkjum Harald Austmann rjett er ţetta frumsamiđ.

6/12/04 12:00

Gísli Eiríkur og Helgi

Gert er ráđ fyrir ađ allur skáldskapur sé frumsamin nema sérstakleg sé tekiđ til annars, smbr, Veru . ţó má geta ţess bestu skáldin lána ekki ţau stela.

8/12/04 06:01

Skabbi skrumari

Ţetta er náttúrulega helber snilld Halli minn... hafđu ţakkir fyrir...

8/12/04 13:01

Vestfirđingur

Aldeilis fjör hjá ţér Austmann svona á laugardagskvöldi međan ég lćt mér nćgja Gísla Martein.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504