— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 31/10/05
Landkynning

Öll líkindi viđ sálm eru tilviljun ein. Engin dýr voru meidd eđa drepin viđ ritun ţessarar gagnrýni.

Andskotinn ţig eigi brátt
Ísland vogum skorna.
Taka mun ţig seint í sátt,
súra, dimma morgna.

Ţú munt allt ég ţrái síst
ţín er vítiskvölin.
Sökkva má í sćinn víst
sandurinn og mölin.

Farđu núna fjandans til
fjallaeyjan ljóta.
Síst í heimi sjá ţig vil
sukkuđ hrúgan grjóta.

   (17 af 164)  
31/10/05 13:01

Skabbi skrumari

Bölmóđur hinn besti... takk fyrir ţetta Halli...

31/10/05 13:01

Coca Cola

Gleđilegan föstudaginn ţrettánda! Glćsilegur sálmur.

31/10/05 13:01

Offari

Glćsilegt ţú ert Skáld!

31/10/05 13:01

hlewagastiR

Taktu ekki orđ Offara hér alvarlega, hann er örugglega bara ađ stríđa ţér.

Skemmtilegt kvćđi hjá ţér ţótt mér finnist ađ lýsng ţín á landi okkar mćtti vel vera fegri. Viđ ćttum ađ róa okkur niđur og halda okkur á ljúfu nótunum. takk elsku vinur.

31/10/05 13:01

Haraldur Austmann

Ég tek hann ekki alvarlega enda ćldi ég ţessu í geđvonskukasti.

31/10/05 13:01

Dalai Lama

Ţetta minnir á Volađa land sem Matthías Jochumson orti. Ţađ var víst mikiđ hneyskli í denn....

31/10/05 13:01

Ísdrottningin

Aha, bölmóđur. Hann yljar, alla vega á međan hann er ortur...

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504