— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 2/11/03
Könnun

Heilir og sćlir Bagglýtingar.

Mig langar ađ gera litla könnun ţví mamma er međ einhverja stćla viđ mig og segir ađ ég sé of gamall til ađ fá í skóinn. Reyndar skil ég ekki hvurn djöfulinn henni kemur ţađ viđ, ţví ÉG VEIT ađ hún lćtur ekki í skóinn minn. Jólasveinninn gerir ţađ og ţađ mun enginn fá mig ofan af ţeirri skođun. En, mamma er eitthvađ ađ ţvćla um ađ nú muni jólasveinninn ekki koma til mín framar, af ţví ég sé orđinn of gamall.

Hvađ kemur aldur ţessu viđ spyr ég og í beinu framhaldi af ţví ćtla ég ađ leggja eina létta spurningu fyrir ykkur: Fáiđ ţiđ ekki ennţá í skóinn?

   (118 af 164)  
2/11/03 02:01

Júlía

Full stígvél af góssi á hverjum morgni, Haraldur minn. Ćtli hún móđir ţín sé ekki bara ađ verđa ellićr? Hún ađ setja í skóinn! Hah! Hvađ nćst? Ţarf mađur kannski ekki ađ óttast jólaköttinn?

2/11/03 02:01

Heiđglyrnir

Eg vil nú svara ţessu svona án ţess ađ átta mig á, hverning liggur á ţér um ţessa mundir Haraldur minn. ţá vil ég og biđja ţá sem feta ţennan stíg á eftir mér ađ gćta varúđar í nćrveru sálar. hér býr án efa mikiđ undir og ekki víst ađ sprenga eigi alla sópukúlur sakleysins svona á einu bretti. (palletu)

2/11/03 02:01

Heiđglyrnir

ég vil nú ekki svara ţessu (átti ţađ ađ vera)

2/11/03 02:01

Heiđglyrnir

ađ ég ekki tali um á j og r sem er ekki alveg laust viđ ađ vanti í svar mitt, (hellir í laumi ákavítinu í blómapottinn)

2/11/03 02:01

Órćkja

Ég fć alltaf í skóinn, áriđ um kring. Reyndar notast ég oft viđ sandala og annan léttan fótabúnađ sem hamlar gjafahaldi skósins, en ţađ er jú hugurinn sem gildir.

2/11/03 02:01

Haraldur Austmann

Stađan er ţá 2 - 0 fyrir ţá sem fá í skóinn.

2/11/03 02:01

Haraldur Austmann

3 - 0

2/11/03 02:01

Júlía

Ţetta sannar svo ekki verđur um villst ađ ţađ er jólasveinninn, en ekki móđir ţín sem gefur í skóinn. Ég veit fyrir víst ađ hundruđir kílómetra skilja okkur ađ, svo ţađ er ekki séns ađ gamla konan nái ađ ţeytast milli okkar allra á einni nóttu.

2/11/03 02:01

Haraldur Austmann

Pottţétt rök á ţá gömlu.

2/11/03 02:01

Heiđglyrnir

Hef veriđ ađ leita ađ kartöflu-vörđum körfuboltaskóm númer 69

2/11/03 02:01

Amon

Ég verđ nú ađ játa ađ ég fć í skóinn ţegar ég hef veriđ góđur drengur. Reyndar hef ég veriđ fremur óţćgur upp á síđkastiđ svo ég hef ekkert fengiđ. En ţađ mun vonandi breytast ţessi jólin.

2/11/03 02:01

albin

Ég hef ávalt fengiđ í skóinn utan ein jólin, en ţá hafđi mér láđst ađ tilkynna flutning á lögheimili. Ţađ breyttist skjótt er ég hafđi komiđ mínum málum á hreint. Já, og mađur verđur aldei of gamall/gömul til ađ fá í skóinn.

2/11/03 02:01

Frelsishetjan

Ég fć alltaf eitthvađ ótrúlega flott í skóinn en ţađ fer ađ sjálfsögđu eftir frammistöđu minni í rúminu.

2/11/03 02:01

Haraldur Austmann

6 - 0

2/11/03 02:01

Nafni

Ég gef í skóinn.

2/11/03 02:01

Hilmar Harđjaxl

Fćr krakkinn ţinn ţá tvćr gjafir á nótt?

2/11/03 02:02

Vímus

Skóinn já. Ég fékk svo heiftarlega í magann í dag, ađ, jćja sleppum ţví.

2/11/03 02:02

Ívar Sívertsen

Ég er sko međ 2 glerstígvél úti í glugga og annađ er fullt af ákavíti og hitt fullt af koníaki á hverjum morgni.

2/11/03 02:02

Klaus Kinski

Ég fć ţađ mjög oft í skóinn minn.

2/11/03 02:02

Fjađrakústur

Skrýtiđ. Ég fć aldrei neitt nema fćtur í skónna mína...

2/11/03 02:02

krumpa

Hmm...ég notađi alla vega ţessi rök á dóttur mína - ađ mamma gćfi sko ekki í skóinn ţví mamma vćri í prófum og hefđi nú ýmislegt betra ađ gera en ađ ţeytast um á nóttunni međ smádrasl og gotterí. Hún í ţađ minnsta kokgleypti ţetta. Gangi ţér vel Haraldur og ekki koma múttu upp međ neitt múđur ! Jólasveinninn er víst til.

2/11/03 02:02

Jóakim Ađalönd

Ég set alltaf vađstígvélin mín út í glugga og fć fullt af gjöfum. Ţađ bezta viđ ţetta er ađ ég ţarf ekkert ađ gefa til baka! *Hoppar hćđ sína*

2/11/03 03:00

Haraldur Austmann

Takk Krumpa. Ég veit ađ stundum ţarf ađ fá kalla til ađ leika jólasveina ţegar alvöru sveinarnir eru vođa bissí eđa lasnir, en ţeir eru samt til.

2/11/03 03:01

víólskrímsl

Ég fae í skóinn ţegar ég er á Íslandi. Jólasveinarnir stunda ekki útflutning, ţví miđur.

2/11/03 03:01

Skabbi skrumari

Ég fć alltaf í skóinn, nema ţegar helv... Bjúgnakrćkir mćtir, en ţađ getur veriđ mér ađ kenna ţví ţađ er skúr fyrir utan húsiđ mitt fullur af hrossabjúgum, kannske missir hann bara einbeitinguna

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504