— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 31/10/05
Gestapó

Ţađ besta sem ritstjórn gćti gert fyrir okkur er ađ loka ţessu ţreytta og lúna spjallsvćđi. Hér vantar allan neista, allt fjör en fyrst og fremst vantar hér vitrćna umrćđu.

Uss - ég veit ţađ, ţađ er mér ađ kenna ekki síđur en einhverjum öđrum. Ţađ er langt síđan ég skrifađi nokkuđ af viti hérna og verđur langt ţangađ til mér tekst ţađ aftur, ef ţá nokkurn tíma.

Gamla liđiđ er gelt og nýliđarnir flestir leiđinlegir; röfl um árshátíđ sem aldrei verđur, tveggja orđa innlegg í heiladauđum leikjum er ţađ sem Gestapó snýst ađ mestu um nú orđiđ svo ekki sé minnst á helvítis teningakastiđ.

Ţađ vćri líknardráp ađ loka ţessu.

   (19 af 164)  
31/10/05 08:02

Ívar Sívertsen

Láttu ekki svona gamli. Ţađ er fullt ađ gerast. Ég er meira ađ segja farinn ađ skrifa innihaldsrík innlegg. Ţá fyrst hélt ég ađ helvíti myndi frjósa yfir. En alla vega. Ekki ţessa bölsýni!

31/10/05 08:02

Offari

Ertu ađfram kominn?, gefđu nýju pillunum tćkifćri til ađ virka ţá ferđu ađ skilja ţetta.

31/10/05 08:02

Herbjörn Hafralóns

Ég hef nú hćtt öllu teningakasti og ţátttöku í öđrum fánýtum leikjum. Ţess í stađ hef ég meira snúiđ mér ađ kveđskap ţótt afköstin séu ekki mikil og svo má alltaf deila um gćđin.
En satt er ţađ Haraldur ađ hér hefur mörgu fariđ aftur frá ţví í árdaga.

31/10/05 08:02

Haraldur Austmann

Fariđ aftur kćri biskup? Ţađ er of vćgt til orđa tekiđ.

31/10/05 08:02

Ugla

Svona svona. Ţađ er fullt af skemmtilegu fólki hérna enn ţá.

31/10/05 08:02

Skabbi skrumari

Vá, ţetta er frumlegt...

31/10/05 08:02

Vladimir Fuckov

Er aldrei gefiđ Prozac á elliheimilum ?

31/10/05 08:02

Upprifinn

Nei ţađ er veriđ ađ spara. Ţađ ćtti hinsvegar ađ koma í veg fyrir ađ vistmennirnir komist á netiđ og geti skemmt út frá sér međ helvítis neikvćđninni

31/10/05 08:02

Steinríkur

Á ađ loka öllum stöđum sem ţú fílar ekki?

Hvađ verđur ţá eftir - Óđal og bingó í Vinabć?

31/10/05 08:02

Ţarfagreinir

Ţú ert lengi ađ fatta Haraldur minn ... Gestapó hefur veriđ svona lengi.

Og mér finnst ţetta bara fínt.

31/10/05 09:00

Litli Múi

Mér lýst ágćtlega á ţetta allt saman, nema kanski nýju litirnit hvítur bakrunnur međ rauđum stöfum ađeins of mikiđ.

31/10/05 09:00

dordingull

Ţađ besta sem frá ţér hefur komiđ lengi. Batahorfur eru ţví vonandi nokkrar.
Í guđanabćnum láttu ţó Prozac-iđ vera. Ef Koníak og kaffi duga ekki, bćttu ţá teskeiđ af Afa-vitamíni útí.
(Leiđbeiningu ţesa las ég af stafaspjaldi ţegar ég fór til Dr. Vímusar í sjónmćlingu)

31/10/05 09:00

Vímus

Hvernig vćri ađ ţú reyndir ađ skakklappast á ţessari löpp ţinni hingađ suđur. Ţá getum viđ gamlingjarnir tekiđ eina sveiflu međ öllu
Ég sé um dópiđ
ţú sérđ um víniđ
Viđ skulum fá okkur reiđ.

31/10/05 09:00

Vímus

Dingli minn, ég held ađ sjónmćlingin hafi klikkađ hjá okkur. Ţetta var ekki stafaspjald ţetta var merkimiđi á pokanum sem ţú hálf tćmdir út í kaffiđ ţitt. Ţađ stóđ amfetamín en ekki afavítamín á honum.

31/10/05 09:00

dordingull

Vissi strax ađ gleraugun sem ţú prangađir inn á mig vćru drasl. Tók eftir ţví eftir ađ ég tók ţau af mér ađ ţađ stóđ Kókaníak á flöskunni en ekki Koníak.
Viđurkenni samt ađ ţessi blanda virkar hreint helvíti vel!
Verst ađ ég man ekki hvar ég keypti kaffiđ.

31/10/05 09:00

Vímus

Skelfing er ađ heyra ţetta. Ţú tókst međ ţér rafsuđuhjálm mannsins sem var ađ opna nýjustu lyfjasendinguna.

31/10/05 09:00

Gaz

Bah. Ég segi ţetta einusinni enn og ekki oftar. Í stađ ţess ađ bíđa eftir gáfulegum umrćđum og svo klaga yfir ađ ţćr komi ekki er kannski svolítiđ gáfulegra ađ reyna ađ koma ţeim í gang sjálf(ur).

31/10/05 09:00

feministi

Ég vil helst ekki viđurkenna ţađ, en ég er sammála gamalmenninu. Mér finnst viđ stundum vera orđin of alvarlega hérna. Fíflagangurinn, meinhćđnin og hálfkćringurinn eru á undanhaldi, ţví miđur. Komum ađ fíflast.

31/10/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Jamm, gerum ţađ. Skálum!

31/10/05 09:01

Haraldur Austmann

Fyrir tveimur árum síđan hefđi svona félagsrit kallađ á 200 athugasemdir fyrsta hálftímann og ţćr hefđu allar veriđ nastí og skemmtilegar. Nú eru flestir svo uppteknir viđ ađ vera fokkings nćs ađ ţađ er ógeđslegt.

Vímus - viđ tökum góđa rispu ţegar ég hoppa nćst suđur.

31/10/05 09:01

Skabbi skrumari

Ég hef nú lítiđ breyst á ţessum árum Halli minn... en kannske eru menn bara búnir ađ fá leiđ á ţví ađ svara ţessari endalausu neikvćđni sem streymir hér úr öllum hornum...

31/10/05 09:01

Offari

Ég er bara svo húmorslaus ađ mér finnst skítkast ekkert skemmtilegt.

31/10/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Var hćgt ađ skrifa komment viđ félaxrit fyrir tveimur árum?

31/10/05 09:01

Jóakim Ađalönd

Jú, ţađ var reyndar hćgt, en ekki hratt.

31/10/05 09:01

Rasspabbi

Vćliđ í ţér...

31/10/05 09:01

hlewagastiR

A Magyar Köztársaság független állam Közép-Európában. Nyugaton Ausztriával, északon Szlovákiával, északkeleten Ukrajnával, keleten Romániával, délen a volt Jugoszlávia néhány utódállamával, Szerbiával, Horvátországgal és Szlovéniával határos. Tagja az Európai Uniónak, valamint Lengyelországgal, Csehországgal és Szlovákiával együtt a visegrádi országok csoportjának.

Magyarország a Kárpát-medence közepén fekszik, területét a Duna osztja ketté. A Magyar Köztársaság fővárosa, politikai, gazdasági és kulturális központja Budapest, ahol az ország lakosságának mintegy 20%-a él.

31/10/05 09:02

Rasspabbi

Hvađa ungverski áróđur er ţetta? Hvurn fjárann ertu ađ predika?

31/10/05 10:01

Ísafold

Almennar upplýsingar um Ungverjaland. Frá handbók CIA.

31/10/05 10:02

Jóakim Ađalönd

Ég get reynt ađ ţýđa ţetta ađeins:

Ungverska Lýđveldiđ er sjálfstćtt ríki í miđ-Evrópu. Á landamćri ađ Austurríki í vestri, Slóvakíu í norđri, Úkraínu í norđ-austri, Rúmeníu í austri, fyrrum Júgóslavíu, Serbíu, Króatíu og Slóveníu samliggjandi í suđri. Ţađ er hluti af Evrópusambandinu, eins og Pólland , Bćheimur og Slóvakía saman í einni heild.

Ungverjar eru miklir vefnađarvörukaupmenn - stöđuvatn er í miđju landi, auk svćđa sem Dóná skiptir í sundur. Höfuđborg ungverska lýđveldisins, pólitísk miđstöđ, efnahagsleg og menningarleg miđja er Búdapest, ţar sem 20% ţjóđarinnar búa.

31/10/05 11:00

Offari

Ţetta var skiljanlegra.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504