— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/11/03
Óskalistinn

Ţar sem ég er illa lćs, langar mig bara í ţunnar bćkur í jólagjöf. Ţessar eru efstar á listanum:

Siđferđi í viđskiptum eftir Jón Ólafsson
Handbók flugmannsins eftir John Denver
Íslensk málfrćđi fyrir lengra komna eftir Bubba Morthens
Villtu, trylltu árin eftir Herra Karl Sigurbjörnsson
Virkjanakostir eftir Hjörleif Guttormsson
Ég iđrast eftir Árna Johnsen
Árin mín á Bessastöđum eftir Ástţór Magnússon
Grćnmetisuppskriftir eftir Guđna Ágústsson
Bjöllusauđur eftir Halldór Blöndal
Hlegiđ í rćđustóli eftir Jóhönnu Sigurđardóttur
Umburđarlyndi eftir Gunnar Ţorsteinsson í Krossinum
Skakkur í Kristjaníu eftir Björn Bjarnason
Bestu brandararnir eftir Sigmar B. Hauksson
Óđur til Sollu eftir Össur Skarphéđinsson
Kyrrseta eftir Kristján Kristjánsson
Hannes eftir Guđnýju Halldórsdóttur
Orđvar eftir Steingrím J. Sigfússon
Húmor eftir Harald Austmann

   (112 af 164)  
2/11/03 08:02

Nafni

Straujárnía af bestu gerđ.

2/11/03 08:02

Stelpiđ

,,Íslensk málfrćđi fyrir lengra komna eftir Bubba Morthens" hahahah... mćli međ ţví ađ ţiđ skođiđ bloggiđ hans á www.bubbi.is... algjör boba.

2/11/03 09:00

Ívar Sívertsen

já... ţađ er nú meira hvađ hann hefur veriđ duglegur ađ blogga upp á síđkastiđ...

2/11/03 09:00

Ívar Sívertsen

Ekki gleyma bókinni Mannasiđir og almenn hegđun eftir Frelsishetjuna og CocaCola

2/11/03 09:00

Muss S. Sein

Gleymum ekki bókinni Almennir mannasiđir eftir Kristján Ólafsson...

2/11/03 09:00

Muss S. Sein

Jóhannsson átti ţetta ađ vera... Kristján Jóhannson.

Svona er brennivíniđ fariđ ađ fara međ mig...

2/11/03 09:00

Muss S. Sein

Og ţessi punktar voru allir til heiđurs Skabba...

2/11/03 09:00

Vladimir Fuckov

Eigi má gleyma Minn tími er kominn eftir Jóhönnu Sigurđardóttur.

2/11/03 09:00

Muss S. Sein

Hér er stuttur óskalisti handa Bubba Morthens skv. ágćtri ábendingu Stelpsins:

http://vefur.puki.is/
http://www.stafsetning.is/

Ţ ó gćti veriđ ađ skemmtanagildi www.bubbi.is myndi minnka ef ţessar óskir yrđu uppfylltar...

2/11/03 09:00

Vamban

Hvađ međ Sannleikinn um ísland eftir Baggal...eđa? Hmmm?

2/11/03 09:00

Muss S. Sein

Austmann segist bara lesa ţunnar bćkur og Sannleikurinn er auđvitađ veglegur dođrantur svo fullur af fróđleik, stađreyndum og sannleik ađ úr honum flćđir!

2/11/03 09:01

Golíat

Glćsilegur listi, geri hann ađ mínum hér međ.

2/11/03 09:01

Coca Cola

Ţegar ađrir hafa rétt fyrir sér, eftir Davíđ Oddsons
Náungakćrleikur, Björn Bjarnason
Kjarnorkuvćđum Kárahnjúka, Ómar Ragnarsson
Dúndur Dađur, Ingibjörg Sólrún
Dagar án hláturs, Örn Árnason

2/11/03 09:01

Hakuchi

Beitt.

2/11/03 09:01

Vladimir Fuckov

Sannleikurinn er sagna bestur] eftir George W. Bush
Handbók um notkun dínamíts eftir Sturlu Böđvarsson

2/11/03 09:01

Vladimir Fuckov

Hvernig nota á feitletranir eftir Vladimir Fuckov

2/11/03 09:01

Heiđglyrnir

Ég verđ nú eiginlega ađ leyfa mér ađ kvarta yfir ţessum pistli, ţar sem ađ ég er mikill alvöru mađur og er ađ reyna tileinka mér hátísku ţunglyndi samtímans, Haraldur já ţetta er ekkert grín, svo situr mađur í sínum háalvarlegu ţunglyndis hugsunum, ađ sjáfsögđu međ alveg steinrunniđ andlitiđ, í samrćmi viđ alvöru heimsins, já situr á kaffihúsi og opnar ţessa innsendingu ţína, mađur hefur svo sem á langi ćfi komiđ sér upp ţokkalegri pókerásjónu, en allt kom fyrir ekki, ţvílík sprenging! Fólk er en núna hálftíma seinna ađ gjóa á mig augunum eins og ég hafi sloppiđ ótímabćrt af ónefndri stofnun, ţetta fólk á aldrei eftir ađ líta mig sömu augum, eftir ţessa uppákomu. Hafđu ţökk fyrir ţađ Haraldur.

2/11/03 09:01

voff

Samheitatittsorđabók fyrir lengra komna eftir Davíđ Oddson

Ég er blóđsuga, endurminningar Geirs H. Haarde.

Fífl dagsins, endurminningar Össurar Skarphéđinssonar.

Svartur á leik. Samstarfsverkefni körfuknattleikssambandsins og Útlendingastofnunar.

Furđulegt háttalag Alţingismanns um nótt. Skemmtisögur af Samfylkingarfólki.

Barn ađ eilífu. Endurminningar Ágústs Ólafs Ágústssonar ţingbarns.

2/11/03 09:01

Vímus

Ţetta er frábćr listi en ekki má gleyma ný útkominni bók Halldórs Ásgrimssonar: Hláturinn lengir lífiđ.
Halldór Blöndal gaf líka út bókina:
Hvernig forđast skal mismćli.

2/11/03 09:01

Golíat

Góđur voff

2/11/03 09:01

Nykur

Matreiđslubókin; Svona matreiđum viđ Svínakjöt. Höf. Ólafur Ragnar Grímsson

2/11/03 09:01

SlipknotFan13

Almenn Ökuréttindi II Bindi eftir Sigurđ Kára sjálfstćđisbarn.
Af misjöfnu lćra börnin best eftir Ţorgerđi Katrínu menntamálaráđherra.
Útkall! Lýđrćđiđ brennur! , yfirlitsbók um verk Sjálfstćđisflokksins síđastliđin 10 ár.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504