— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 4/12/05
Ristiltruflanir

Viđ Siggi hlunkur vorum ađ horfa á sjónvarpiđ á setustofunni um daginn. Ţađ er í sjálfu sér ekki í frásögur fćrandi enda er ég ekki beinlínis ađ segja frá ţví, heldur er ţetta svona inngangur ađ meginmálinu sem byrjar rétt strax.

Já, viđ Siggi hlunkur vorum ađ horfa á sjónvarpiđ sem er í rauninni ekki í frásögur fćrandi...nú, var ég búinn ađ segja ţetta? Jćja, ţađ kom auglýsing um nýja vefsíđu sem kallast Ristiltruflanir.is og mikiđ urđum viđ glađir. Viđ nefnilega eigum báđir viđ truflanir á ţessu líffćri ađ stríđa og ţóttumst himin höndum hafa tekiđ. Ţarna stóđu gleiđbrosandi karlmenn, greinilega kátir yfir góđum ristli. Ristlum.

Viđ Siggi hlunkur báđum Elsu ofurhjúkku ađ slá vefslóđinni inn í fartölvuna hans Sigga ţví ekki vildi hann leyfa mér ţađ. Hann er nefnilega orđiđ svolítiđ stirđur í puttunum karlinn og líka kveistinn.

Siggi svarađi einhverjum spurningum ţarna á vefsíđunni međ ađstođ Elsu og ég líka; skildum ekki ađ ţćr snerust flestar um tittlingana á okkur en höfđum bara gaman af. Okkur var ráđlagt ađ panta lyf og ţađ gerđum viđ samviskusamlega. Eitthvađ er nú samt skrýtiđ viđ ţessi lyf; í ţađ minnsta fylgja ţeim skemmtilegar aukaverkanir. Virkilega gaman ađ sjá upplitiđ á hjúkkunum ţegar ţćr bađa okkur á kvöldin.

Ţau virka samt ekki alveg sem skyldi ţví Siggi ţarf enn ađ ganga međ bleiu og ég borđa mikiđ af sveskjum.

En lífiđ á elliheimilinu er einhvernveginn miklu skemmtilegra en áđur.

   (52 af 164)  
4/12/05 04:02

blóđugt

[Flissar] Ći gamalmennin.

4/12/05 04:02

Offari

Ţér tekst alltaf ađ fá mig til ađ hlakka til efri árana.

4/12/05 05:00

Ugla

Ćsandi.

4/12/05 05:01

Vamban

Farđu bara ekki í risspeglun nćst Halli minn.

4/12/05 05:01

Bismark XI

Ég get ekki beđiđ eftir ađ ég verđ gamall og get láttiđ ađra bađa bađa mig skeina.

4/12/05 05:01

Ned Kelly

Ég skal koma og bađa ykkur félaga og reyna ađ losa ykkur viđ ţessi óţćgindi.

{mundar búrhníf...}

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504