— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Gagnrýni - 5/12/05
Ísland fyrir enga

Hvernig stendur á ţví ađ hér ţrífst líf, eitthvađ líf? Hvađ ţá vitsmunalíf. Í ţessu ískalda helvítis rokrassgati búum viđ og viđ erum svo heimsk ađ ţrátt fyrir ađ vita ađ nćsti vetur verđur hvorki hlýrri né ţurrari en sá síđasti, förum viđ hvergi. Eitthvert djöfulsins lćmingjasyndróm ţarna á ferđinni.

Viđ meira ađ segja höfum í gegnum aldirnar taliđ okkur trú um ađ ţessi vindblásna grjóthrúga sé falleg. Fallegust í heimi. Hver á sér fegra föđurland, spurđi skáldiđ og hlýtur ađ hafa veriđ ađ yrkja um nýju síđbrókina sína.

Séđ úr lofti er Ísland eins og illa ţrifin steypustöđ; eins og lóđin hjá Björgun. Sandur og skítugar sprćnur og á vetrum er ţađ eins og einhver hafi misst yfir ţađ úr öskubakka ţegar ógeđiđ stendur upp úr snjónum. Bölvađar klappirnar og fokkings sandurinn.

Hef ég skrifađ ţetta félagsrit áđur?

Skiptir ekki máli. Ég á örugglega eftir ađ skrifa ţađ aftur. Fokkings land.

   (38 af 164)  
5/12/05 14:02

Bangsímon

Mér fannst nokkuđ gott veđur í dag.

5/12/05 14:02

albin

Hvar fannstu vitsmunalíf ef ég má spyrja?

Ísland fyrir.

5/12/05 15:00

Hakuchi

Ísland er fínt fyrir blessađa tófuna og krumma litla.

5/12/05 15:00

feministi

Mér finnst Ísland mjög fallegt land og ískalda loftiđ okkar gott. Haraldur, fáđu ţér bara síđbrók og ef ţađ dugar ekki snúđu ţá rassendanum á ţér upp í vindinn. Ef ţú ert enn fúll og fullur af útţrá, prófađu ţá ađ búa í miđefrópu. Eftir ađ hafa velt ţér upp úr skít og mengun ţar í nokkur ár finnst ţér slyddan hressandi og berstrípuđ fjöllin falleg, allt nema ţessi grćna skipulagđa endaleysa. Og pöddurnar mađur! Köngulćrnar í útlöndum eru á stćrđ viđ dverghćnur eđa smáhunda jafnvel. Ţví spyr ég í einlćgni, hver á sér fegra föđurland og flíspeysu í stíl?

5/12/05 15:00

blóđugt

Oh, plís ekki flís!

5/12/05 15:00

Tigra

Ć mér ţykir nú ósköp vćnt um klakann okkar.

5/12/05 15:01

Ţarfagreinir

[Setur klakann í martíní og fer međ drykkinn til Barbados til ađ liggja á sólbekkjum og gera mikilvćga viđskiptasamninga símleiđis á ensku]

5/12/05 15:01

Litla rassgat

Var einhver ađ minnast á frćnda minn, hann Rokrassgat?

5/12/05 15:01

Nermal

Ísland er fallegast
Ísland er flottast
Ísland er best

5/12/05 15:01

Kondensatorinn

Ísland, best í heimi.

5/12/05 15:01

plebbin

Ísland fyrir Íslendinga.

5/12/05 15:01

Barbapabbi

Ísland Ísland uber alles! Frjálst er í fjallasal, fagurt í skógardal...

5/12/05 15:02

Ugla

Smáralindin er ágćt og Kringlan svo sem líka.
Afgangurinn sökkar.

5/12/05 16:01

Offari

Illa ţrifin Steypustöđ? ekki hjá mér!

5/12/05 16:02

Jóakim Ađalönd

Ísland á sína kosti og galla. Kuldagalla.

5/12/05 16:02

Upprifinn

eftir ţví sem ađ ég eldist verđ ég alltaf sannfćrđari og sannfćrđari um ţađ ađ ísland er besta land í heimi og ađ ţeir sem skrifa svona félagsrit eiga ekki skiliđ ađ búa hér.

oftast ´sólin úti skín
aldrei skal ég hrína
blíđur vindur blćs til mín
blómarós mér fćrir vín.

5/12/05 17:00

Andmćla

Skelltu ţér í kuldagalla og Ísland er alldeilis ágćtt. Veđurfariđ er skítiđ en hér skal nú samt vera fallegt!

5/12/05 17:02

Grýta

Jamm. Ég hata líka ţetta fokkings ísakalda land, ţar sem íhaldiđ hefur ráđiđ ríkjum og er gjörsamlega ađ spilla allri fegurđ ţess sem forfeđur mínir ólust upp viđ.

5/12/05 18:01

Skabbi skrumari

Bölvađ fróniđ bjútífúl
bölvađ ţađ er ansi kúl...

enn sem komiđ er...

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504