— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/11/05
Einkapóstur

Kćru Gestapóar.

Erindi ţessa pistils er einfalt og stutt - ein lítil spurning sem ég verđ ađ fá svarađ og hún er ţessi: Hafa einkapóstarnir sem ég sendi í gríđ og erg fyrir skemmstu, skilađ sér til ykkar?

Kćr kveđja
Haraldur hugljúfi Austmann.

   (5 af 164)  
2/11/05 07:02

Rýtinga Rćningjadóttir

Ég fékk engan póst frá ţér! [Íhugar ađ fara í fýlu]

2/11/05 07:02

Hakuchi

Nei. Aldrei fć ég nokkurn einkapóst. Svei.

2/11/05 07:02

Barbapabbi

Ţetta er trúnađarmál sem ég neita ađ rćđa á opinberum vetvangi.

2/11/05 07:02

Vladimir Fuckov

Óvinir ríksins stálu pósti vorum [Brestur í óstöđvandi grát].

2/11/05 07:02

Húmbaba

Póstsending ţín hefur misheppnast herfilega.

2/11/05 07:02

Lopi

Ekki til mín, nei.

2/11/05 07:02

Jóakim Ađalönd

Ekki til mín...

2/11/05 07:02

Ţarfagreinir

Varstu ađ spamma ódámurinn ţinn? Hvađ var ţađ í ţetta skipti? Enn ein limalengingin? Eđa kannski tilkynning um ađ fólk hafi unniđ skrilljónir í kambódísku lottói?

Af hverju fć ég aldrei nein tilbođ um limastyttingu? Ég ţarf sárlega á ţví ađ halda.

2/11/05 07:02

Finngálkn

Ţeir komust allir til skila Halli - en nei ég vil ekki fara upp á konuna ţína fyrir fimmara! - Ţakka samt rausnarlegt bođ...

2/11/05 07:02

Offari

Náđir ţú nokkuđ lyilorđinu af Gimlé og sendir póst í hans nafni ef svo er ţá á fékk ég pósta.

2/11/05 07:02

Herbjörn Hafralóns

Ég fékk nokkra pósta um stinningarlyf og limalengingar, Ég er búinn ađ senda inn nokkrar pantanir og gefa upp Visa númeriđ mitt, en ég hef ekki fengiđ neitt í stađinn. Varst ţú mađurinn á bak viđ ţetta, Haraldur?

2/11/05 07:02

Rattati

Neibb.

2/11/05 07:02

albin

Afar takmarkađ, ég man ađeins eftir einum. Honum hef ég ţví miđur tapađ.

2/11/05 07:02

Haraldur Austmann

Ok takk. Ţá veit ég ţađ.

2/11/05 07:02

Hvćsi

Ég hef ekki fengiđ einkapóst lengi, held ađ póstkassinn minn sé götóttur.

2/11/05 07:02

Bangsímon

Jú ég fékk hann, takk. Vilt vera svo vćnn ađ senda mér ekki fleiri einkapósta í framtíđinni, ţetta var vćgast sagt óviđeigandi.

2/11/05 08:00

hvurslags

*snöktir* aldrei fć ég neitt.

2/11/05 08:00

Upprifinn

Varst ţú ađ bjóđa mér rolex úr?

2/11/05 08:00

Rýtinga Rćningjadóttir

Ég held ađ Haraldur sé bara ađ plata, og ţykjast vera búinn ađ senda okkur jólakort svo ađ hann ţurfi ekki ađ gera ţađ í alvörunni.

[Fussar og sveiar]

2/11/05 08:00

Vímus

Var ég ekki búinn ađ svara ţér? Ég er ekki hommi og ţéss vegna gengur ţetta ekki.

2/11/05 08:00

Ívar Sívertsen

Ég fékk eitthvađ um 495 pósta, alla frá ţér!

2/11/05 08:01

Billi bilađi

Ívar, ţú átt ekki ađ stela póstunum frá okkur hinum!

2/11/05 08:01

B. Ewing

Ég er kúkur í lauginni,
ég fć aldrei bréf.

2/11/05 08:01

Vladimir Fuckov

Kúkur í lauginni ? Skeit Heiđrún ekki einu sinni í pósthólf yđar fyrir nokkrum vikum ?

2/11/05 09:01

Tćknileg mistök

Ekki fékk ég neit.

2/11/05 09:01

hundinginn

Mín sending kom. Og fór aftur. Og lak svo niđur í sinni eymd, pósthólfiđ lokađi og lćsti og ég fór á Kaffi Blút. Hef ekki gáđ síđan.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504