— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/11/03
Yfirbót

Ég sćrđi ţig sári djúpu
sálina ţína ég marđi.
Viđkvćmu gleđina gljúpu
grćtti ég fyrr en varđi.

Rúinn ţví trausti sem tíđum
tók burtu kvíđa og angur.
Í augunum björtum og blíđum
birtist mér skuggi langur.

Aumur nú iđrast ég reiđi
angistar tárin ég ţerra.
Sestur ađ langvinnur leiđi
lífiđ mun ei gerast verra.

   (117 af 164)  
2/11/03 05:01

hlewagastiR

Ó, ţetta er svo fallegt, ég fyrirgef ţér allt. Ţú mátt flytja heim aftur, Haraldur.

2/11/03 05:01

Nafni

Fallegt ljóđ Haraldur. Takk fyrir.

2/11/03 05:01

Skabbi skrumari

Glćsilegt Halli minn, ţetta snertir taugar...

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504