— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 6/12/03
Ruslaralýđur

Ţegar ég kíkti inn á Baggalút í gćrkveldi, brá mér heldur í brún ţví á einum ţrćđi voru menn farnir ađ skiptast á ógeđfelldum "bröndurum" sem fjölluđu m.a. um kynferđislega misnotkun barna. Ég svarađi ţessu og hótađi ađ benda lögreglunni á ţetta og ţá brá svo viđ ađ sá sem hafđi sagt grófasta brandarann eyddi ţví innleggi sínu.

Ađ sjálfsögđu voru ţarna ađallega á ferđinni hinir nýju međlimir spjallsins en fleiri komu viđ sögu. Kynferđisleg misnotkun barna er aldrei fyndin og getur aldrei orđiđ efni í brandara hjá venjulegu fólki - einungis hálfvitum sem réttast vćri loka inni á viđeigandi stofnunum ćvilangt. Í besta falli.

Ég legg til ađ friđargćsluliđar taki sig til og eyđi innleggjum ţessara bjána jafnóđum og ţau birtast - mikil vinna og yfirlega ţykist ég vita en svo er komiđ ađ hér er varla vćrt lengur.

   (152 af 164)  
Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504