— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Haraldur Austmann
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 2/12/06
Golsa

Ţínar ástir ţrái mest
ţinnar blíđu sakna.
Ţín var ćtíđ ţörfin best
hjá ţér svo gott ađ vakna.

Létum aldrei lífsins mót-
lćti okkur buga.
Annađ slagiđ afturfót
einn ţarf láta duga.

Sumariđ var sćlan ein
saman öllum stundum.
Daggartár af grćnni grein
gein viđ ástarfundum.

Haustiđ fćrđi heljarkvöl
hinsti máttur ţrotinn.
Fluttu bílar fram á möl
fé - ţar varstu skotin.

Fátt er svo međ öllu illt,
ei til gćfu varđ ég.
Fć ég nú minn kviđinn kýlt
međ kjöt´ er áđur sarđ ég.

   (4 af 164)  
2/12/06 08:00

Hakuchi

Velkominn gamli skarfur! Ţín var saknađ.

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Ég veit. Ţađ sakna mín allir ţar sem ég er ekki.

Ţakka ţér fyrir.

2/12/06 08:00

Hakuchi

Stórkostlegt ljóđ, fangar firringu exístensíalískrar tilvistar í síđpóstmódernísku samfélagsrými.

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Já, eđa bara sjálfbćrri ţróun til sveita.

2/12/06 08:00

Offari

Velkominn til byggđa. Flott kvćđi. Ţú ert Skáld.

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Ţegiđu Offari. Ţú myndir ekki ţekkja skáld ţótt ţađ riđi ţér í rassgat.

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Ţú vildir a.m.k. ekki kannast viđ mig um áramótin.

2/12/06 08:00

Offari

átti ég ađ kannast viđ ţig ţá?

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Ó! Ertu svona "ég ţekki ţig ekki daginn eftir" týpa? Eins og viđ elskuđumst undir rosabaugnum sem var í kringum tungliđ. Dásamlegt!

2/12/06 08:00

Offari

Hvađ heldurđu ađ ég hafi veriđ ađ spá í ţađ hver vćri í tunnunni. En ţú stóđst ţig samt vel.

2/12/06 08:00

Ţarfagreinir

Mörg góđ minni sem ţarna er beitt, ef minni mitt bregst ekki. Minna má nú vera.

2/12/06 08:00

Haraldur Austmann

Takk elskan.

2/12/06 08:00

Salka

Dýrlegt kvćđi.

ţađ er naumast athyglin sem ţú fćrđ, um leiđ og ţú birtist.

2/12/06 08:00

krossgata

Félegt.... nei kindarlegt.

2/12/06 08:00

feministi

Ţetta hefur mig alltaf grunađ ţú aumi ćrriđill.

2/12/06 08:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Lipurt & smekklegt kvćđi um vandmeđfariđ efni.
Skál, höfđingi.

2/12/06 08:00

Vímus

Ţađ breytast ekkert fjármálin hjá ţér Halli minn.
Fégrćđgin mun ríđa ţér ađ fullu fyrr en varir.

2/12/06 08:01

B. Ewing

Gott kvćđi, ég á bara enga kindabrandara um ţetta.

2/12/06 08:01

The Shrike

Ţér er fyrirgefiđ fráhvarfiđ fyrst ţetta kom út úr ţví.

(Létum aldrei lífsins mót-
"lćti" okkur buga.)

2/12/06 08:01

Vladimir Fuckov

Hjer hefur einmitt vantađ mannćtu [Fćrir Haraldi nokkra spammara til ađ hafa í kvöldmat]. Skál !

2/12/06 08:01

Jóakim Ađalönd

Ţetta er nú meiri leirburđurinn. Önnur vísan stenzt ekki einu sinni brag. Svei!

2/12/06 08:01

Haraldur Austmann

Ţetta er leiđrétt Shrike. Var ađ hugsa um Framtíđarlandiđ í gćr og mótlćti hefur orđiđ ađ mótmćlum.

2/12/06 08:01

Skabbi skrumari

Fagurt... Skál

2/12/06 09:00

Isak Dinesen

Stórkostlegt! Ţú ert skáld Haraldur. [Glottir hrikalega]

2/12/06 09:00

Tina St.Sebastian

Perri.

2/12/06 09:00

Tina St.Sebastian

8/2/07 13:46Jóakim Ađalönd

Ţetta er nú meiri leirburđurinn. Önnur vísan stenzt ekki einu sinni brag. Svei!
--
Hvađ ertu ađ tala um? Ég fć ekki betur séđ (í mínu langt frá ţví allsgáđa ástandi) en ađ ţetta standist bragfrćđiprófiđ međ sóma.

2/12/06 09:01

Haraldur Austmann

Jú, ţađ var villa í öđru erindi en ég leiđrétti skv. ábendingu The Shrike. Ţess vegna ćtla ég ekkert ađ vera andstyggilegur eđa standa á öndinni yfir ţessu.

2/12/06 09:01

Herbjörn Hafralóns

Velkominn aftur, Haraldur. Ert ţú einn af Breiđuvíkurdrengjunum?

2/12/06 10:00

Jóakim Ađalönd

Ţetta var betra Haraldur. Vísurnar eru samt ekkert spes.

(Ţetta er sagt til ađ höfundur haldi heiđri sínum. Hann hefur ítrekađ haldiđ ţví fram ađ hann sé ekki skáld.)

2/12/06 10:02

hundinginn

Gol-botnótt. Öldungis rifiđ aftan vinstra.

2/12/06 11:00

Haraldur Austmann

Nei Herbjörn, sem betur fer.

2/12/06 11:01

dordingull

Smitast riđa nokkuđ viđ samfarir? [Stendur á öndinni]..???

2/12/06 14:02

Mjási

Velkominn Halli!
Ćrlegur sálmur ađ tarna.

Haraldur Austmann:
  • Fćđing hér: 17/11/03 23:10
  • Síđast á ferli: 8/9/11 18:56
  • Innlegg: 504