— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 2/11/09
Afsökunarbeiđni

Međ ţessu félagsriti biđ ég Sannleikann afsökunar á ţví ađ hafa haft í frammi ađdróttanir um geđheilsu hans í orđabelg viđ nýlegt félagsrit Offara. Fyrir ţeim hef ég enga stođ enda hef ég aldrei hitt raunheimapersónu hans. Sjálfur er ég aftur á móti snarlega geđbilađur, eins og Gestapóum er vel kunnugt, og kann ţađ ađ skýra - en ekki afsaka - athćfi mitt.

Ég vil nota tćkifćriđ og biđja alla ţá Gestapóa, sem hafa komiđ fram af dónaskap viđ Sannleikann međ ţví ađ skrifa ljóta hluti um hann, ađ endurskođa framgöngu sína. Sjaldan veldur einn ţá er tveir deila (nema deilt sé í međ tveimur).

Og ég víl líka biđja Sannleikann ađ vera ekki ađ hnýta í ađra Gestapóa og ađ fylgja ţeim fjölmörgu ráđum sem hann hefur fengiđ um hegđun og kurteisi á Gestapói. Annars er hćtt viđ ađ allt hrökkvi aftur í sama skíta-fariđ.

Ef allir eru til í ţetta ţá held ég ađ viđ séum bara í góđum málum.

Er ţakki?

   (13 af 82)  
2/11/09 06:01

Hvćsi

Drama queen.

2/11/09 06:01

hlewagastiR

Hvćsi, ég er bara ađ reyna ađ leggja gott til. Sannleikurinn bađ mig um ađ draga orđ mín til baka ţví ađ honum sárnuđu ţau og ég varđ viđ ţví. Ţú skuldar honum afsökunarbeđni líka. Og sjálfur geturđu veriđ Dairy Queen (mjólkurhommi).

2/11/09 06:01

Grágrímur

Mér finnst Sannleikurinn vera farinn ađ venjast. Kannski ţegar hann er ekki ađ skrifa 12000 nýja ţrćđi á dag ţá er hann ekkert svo slćmur, ég biđ hann hér međ líka afsökunar á framkomu minni viđ hann og mun haga mér ef hann heldur ţví áfram.

Og Hlebbi ţú ćttir ađ fá friđarverđlaun Nóbels fyrir ţetta rit.

2/11/09 06:01

Grýta

Geđveiki er enn sjúkdómur sem fáir viđurkenna ađ hafa og vilja helst alls ekki rćđa.
Alveg eins og fötluđu börnin voru falin á sínum tíma.

2/11/09 06:01

Herbjörn Hafralóns

Ég veit nú ekki hvort ţú ţarft nokkuđ ađ vera ađ biđjast afsökunar, Hlebbi minn ţar sem ţú hefur veriđ hvađ duglegastur viđ ađ verja Sannleikann og taka upp fyrir hann hanskann ţegar ađrir hafa veriđ ađ veitast ađ honum.

2/11/09 06:01

Billi bilađi

Jú.

2/11/09 06:01

Kiddi Finni

Ţú ert höfđingi, Hlewagastir. Og mađur friđarinnar.
Sinä olet rauhan mies.
Hef ég líka veriđ af segja eitthvađ um félaga Sannleikinn og tek .ađ hérmeđ til baka.
Verum góđ.
TIlgangur međ Gestapó er einmitt ađ viđ erum af ymsum áttum og stćrđum go gerđum.

2/11/09 06:02

Heimskautafroskur

Undanfariđ hef ég veriđ ađ lesa heimsbókmenntirnar. Annars vegar Dýrin í Hálsaskógi eftir Egner og hins vegar Frumskógarbókina eftir Kipling.

Í stjórnarskrá Hálsaskógar er grein sem hljóđar svo: „Ekkert dýr má borđa annađ dýr.“

Í Frumskógarlögunum, sem Mógli býr viđ, er gjörólík regla: „Allt sem ţú rćđur viđ ađ drepa máttu éta.“

Hlebbi er úr Hálsaskógi.

2/11/09 06:02

Huxi

Mikiđ ert ţú nú vćnn drengur Hlebbi minn. Ég gćti lćrt margt fallegt af ţér...
...ef ég vildi.

2/11/09 01:00

Hugfređur

Geđveikt félagsrit.

2/11/09 01:01

Regína

Ţađ má allavega um Sannleikinn segja, hann er hugmyndaríkari en viđ hin.

2/11/09 04:00

Bćgifótur

Ég hef aldrei hitt ţig fyrir jafn jákvćđan.

2/11/09 04:00

hlewagastiR

Bćgifótur: ţađ er ekki ađ undra ţví ađ viđ höfum aldrei hist fyrr.

2/12/10 18:00

Sannleikurinn

Jeg hef fjarlćgt hjer tvö óţarfa svör eftir mig - í öđru ţeirra taldi jeg mig hafa komist ađ ţeirri niđurstöđu ađ einhverjir hjer vćru patólógískir lygarar.
En nú tel jeg hins vegar ađ jeg ţyrfti ađ ţekkja viđkomandi persónulega til ţess og hafa helst ţekkt manneskjuna um tíma í raunheimum. Ţessi tvö erindi mín á ţetta annars vel samda innlegg yđar frá mjer , áttu ţví eigi rjett á sjer......biđst jeg velvirđingar á ţví , og ţakka yđur og Grágrími....

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684