— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Sálmur - 31/10/08
Ekkert má mađur nú

Komiđ hingađ, karlar góđir
Komiđ. Sláiđ um mig hring,
međan ég mitt kveđjukvćđi
um Catalínu litlu syng.

Reynum nú ađ rifja upp saman
ríđingar og kókaín.
Catalína, Catalína,
Catalína er stúlkan mín.

Í fiskikofa á klettaeynni
Catalína litla bjó.
Pyntađi ţar píkur nokkrar
og piltum seldi dýfu í ţjó.

Skilningsrík í skuggum trjánna
skaffađ'ún am-fetamín
Catalína, Catalína
Catalína stúlkan mín.

Međ kórónu úr kókalaufum
krýndi hún mig hinn fyrsta dag.
Viđ sundin blá, í hóruhúsi
horfđum viđ um sólarlag

á drukkna sjómenn serđa mellur
svo seldum viđ ţeim heróín
Catalína, Catalína
Catalína stúlkan mín.

- - -

Ţeir ćtla ađ lćsa í kvennaklefa
Catalínu litlu senn.
Hvenćr skyldi hún hvikul aftur
á Hverfisgötu stunda menn?

Dópistar og dónar grátiđ,
djönkarar og perrasvín.
Ó, Catalína, Catalína
Catalína stúlkan mín.

   (28 af 82)  
31/10/08 09:02

Upprifinn

Glćsilegt.

31/10/08 09:02

Herbjörn Hafralóns

Ekki bregst ţér bogalistin frekar en fyrri daginn. Bravó!

31/10/08 09:02

Finngálkn

Mér ţykir leitt ađ ţurfa ađ viđurkenna ţađ en ţér eruđ snillingur!!!

31/10/08 09:02

Hugfređur

Var ţessi ekki á forsíđu einhvers tímarits fyrir einhverju? Mađur fylgist ekkert međ.

Međan karlar Kötu bíđa,
hverju skulu ţeir ţá ríđa?
Verđa á eftir öđru ađ skríđa,
nú eđa bara detta íđa.

31/10/08 09:02

Ţarfagreinir

Aumingja Catalína. Hvernig er hćgt ađ gera svona sćtri stelpu svona lagađ? Ţetta er klárlega verkefni fyrir hiđ nýja Dóms- og mannréttindaráđuneyti.

31/10/08 09:02

Grágrímur

Ég elska Katalínu...

31/10/08 10:00

Garbo

Ţú ert bestur. Fyrir utan Davíđ....frá Fagraskógi. Til ađ fyrirbyggja allan misskilning.

31/10/08 10:00

Billi bilađi

Hvernig getur ţú látiđ myndir í félagsritum birtast í fullu litskrúđi? <Klórar sér í catalinunni>

31/10/08 10:01

Ívar Sívertsen

Undursamlegt Hlebbi.

31/10/08 10:01

Golíat

Dásamlegt!
Ég rađa mér í smjađur- og hyllingarkórinn. Meira Hlebbi.

31/10/08 10:01

Villimey Kalebsdóttir

Rosa flott hjá ţér.

31/10/08 10:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

Klassakveđskapur.

31/10/08 10:01

Jarmi

Alltaf máttu aldrei neitt.

31/10/08 10:01

Jóakim Ađalönd

Organdi fyndiđ og sniđugt...

31/10/08 10:01

Ţarfagreinir

Billi - ţetta er hlekkur á mynd annars stađar. Ţađ virkar mun betur en ađ hlađa myndinni upp á Baggalútsvefinn. Ţađ er ţađ ferli sem brenglar myndunum.

31/10/08 10:01

Huxi

Ţú segir svo vel ţađ sem okkur hin langar ađ koma orđum ađ... Ţú ert snillingur háđs og hrekkja. Ţína skál...

31/10/08 10:01

Hneggjandi snilld ţetta

31/10/08 10:02

Kiddi Finni

Aumingja Katalína. Hvi eru ţeir svo vondir viđ hana...

31/10/08 11:00

Bölverkur

Salla-gott. En, er ţetta sama Catalína og Davíđ hagyrđingur frá Fagraskógi orti um?

31/10/08 11:00

Billi bilađi

Já.

31/10/08 11:00

Rattati

[Tárast]
Alveg gegnheilt eins og í minningunni.

Takk.

31/10/08 11:00

Galdrameistarinn

Nei ţađ er rétt.
Ekkert má mađur nema kanski bara stundum , sjaldan.
En snilld er ţetta, ţví verđur seint neitađ.

31/10/08 11:02

blóđugt

Já, greyiđ stelpan, svona sćt... hún gerđi náttúrulega ekkert af sér, verandi svona sćt. Ég er viss um ađ hún kúkar ekki heldur. Sćtar stelpur gera ţađ nefnilega ekki.

Glćsilega kveđiđ Hlebbi.

31/10/08 12:00

Grýta

Jú jú, blóđugt frá henni falla rósir međ rósailmi.

31/10/08 12:00

Von Strandir

Bravó!

31/10/08 13:01

krossgata

Ţađ er ekki komiđ ađ tómum kofanum... hér ţ.e.a.s. hann verđur líklega tómur kofinn hennar Catalínu um stund.

31/10/08 13:01

Vladimir Fuckov

Glćsilegt - skál !

2/11/08 13:01

Regína

Mikiđ er ég sein ađ fatta. Ţetta er bullandi snilld!

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684