— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 1/11/09
Málum yfir heiminn

Ég skal mála allan heiminn elsku mamma,
eintómt sólskin, bjart og jafnt.
Ţó ađ dimmi ađ međ daga kalda og skamma,
dagar ţínir verđa ljósir allir samt.

Í ţessu kvćđi Hinriks Bjarnasonar er ljóđmćlandi lítiđ barn. Mér finnst ţađ alltaf hljóta ađ vera stúlka, líklega stafar ţađ af eftirminnilegum flutningi Kristínar Lilliendahl en ţađ kemur svo sem ekki fram og skiptir heldur ekki höfuđmáli. Ég ćtla samt ađ ganga út frá ţví.

Hin persónan í kvćđinu er mamma, og viđ áttum okkur strax á ţví ađ henni líđur ekki vel. Hvort ţađ eru sjúkdómar, fátćkt eđa ţunglyndi sem hrjá hana - e.t.v. ţetta allt - ţađ vitum viđ ekki, en litla stúlkan finnur ađ viđ svo búiđ má ekki standa. Hún er of ung til ađ geta aflađ mömmu sinni lćkningar eđa fjár, eđa hvers sem svo sem ţarf á ađ halda. Ţess vegna býđur hún ţađ besta og fallegasta sem hún getur: ađ mála veröldina upp á nýtt fyrir mömmu sína. Ţví hún kann ađ mála.

Takiđ eftir ađ stuđlasetning í kvćđinu er kórrétt, hrynjandi fullkomin og rím hnökralaust. Til marks um ađ höfundur yrkir eftir eyranu en ekki bókstöfum er samt:jafnt sem er fullkomiđ rím ţó ađ stafsetning gefi annađ til kynna.

Litlu blómin, sem ţig langar til ađ kaupa,
skal ég lita hér á teikniblađiđ mitt.
Ég skal mála allan heiminn elsku mamma,
svo alltaf skíni sól í húsiđ ţitt.

Nú sjáum viđ ađ mamma er greinilega bláfátćk. Hún getur ekki leyft sér neitt sem til munađar telst, jafnvel ekki fáein fislétt blóm. Er ţá ekki dásamlegt ađ fá svona fallega gjöf frá stúlkunni sinni?

Mamma ertu sorgmćdd seg mér hvađ er ađ
sjálfsagt get ég málađ gleđi yfir ţađ
ótal fagra liti á ég fyrir ţig
ekki gráta mamma - brostu fyrir mig

Og nú sjáum viđ ađ mömmu líđur líka illa á sálinni. Ţetta er vítahringur. Fátćktin dregur fólk niđur andlega en depurđin lamar svo fólk og sviptir ţađ tćkifćrinu til bjargálna. Til ađ rjúfa ţennan vítahring er ekkert jafn áhrifamikiđ og mynd međ fallegum litum sem fćr mann til ađ brosa. Ekkert prósakk slćr ţađ út.

Óskađu ţér mamma, alls sem ţú vilt fá,
ennţá á ég liti, til hvers sem verđa má.
Allar heimsins stjörnur og ćvintýrafjöll
óskađu ţér mamma svo lita ég ţau öll.

Ţađ er ekki lítiđ. Sá sem á bjarta liti og fallegan hug getur gefiđ svo miklu meira en bara lítil blóm. Heilu stjörnukerfin og ćvintýraheimarnir eru í bođi. Og ţađ sem meira er: bros. Svo er ţetta svo ljómandi vel kveđiđ.

Ţađ er orđiđ nokkuđ langt síđan kvćđiđ var samiđ en ţađ hefur sjaldan átt betur viđ en núna í bévítans kreppunni.

Eins og sjá má hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér og hér ţá er bróđurparturinn af íslenskum dćgurlagatextum rusl. Umfjöllunarefni dagsins er ţví fágćt undantekning.

Drögum nú upp litina okkar og breytum heiminum. Ţađ mćtti t.d. tćma úr nokkrum dollum yfir helstu opinberar byggingar, s.s. Alţingi, Stjórnarráđiđ, Melabúđina o.s.frv.

Já, og međan ég man. Hver sá sem segir ađ nú sé ég orđin vćminn verđur ađ sjálfsögđu laminn.

   (16 af 82)  
1/11/09 02:01

Arne Treholt

20 stórklúta pistill, skrifađur af yfirburđaţekkingu og yfirnćmni stökkbreytts afbrigđis homo sapiens. Ţađ er hógvćr tillaga mín ađ blái liturinn einn verđi brúkađur og ţannig leyst hin ýmsustu vandamál.

1/11/09 02:01

Regína

Ţú ert vćminn. En ég verđ ekki laminn ţó ég hafi sagt ţađ.

1/11/09 02:01

krossgata

Orsakar "krúttlegt" ofbeldisfull viđbrögđ?
[Litgreinir helstu opinberar byggingar]
Eyđimerkurmótíf?

1/11/09 02:01

hlewagastiR

Ég er krútt og allt sem ég geri er krúttlegt. Allt.

1/11/09 02:01

Andţór

Skemmtilegt.

1/11/09 02:01

Barbapabbi

Gott er ritiđ og vel viđ hćfi ađ gera eitthvađ krúttlegt á 7 ára rafmćli sínu. Til hamingju međ daginn.

1/11/09 03:00

Regína

Reyndar finnst mér stuđlasetningn alveg hrćđileg, en ţađ er nú bara ég.

1/11/09 03:01

hlewagastiR

Ja, ţađ er smá aukastuđull ţarna í blálokin en mér finnst hann alls ekki til alvarlegs ama. Ađ öđru leyti er bragareyrađ mitt bara afar sátt viđ ţetta og malar hástöfum.

1/11/09 03:01

Billi bilađi

Ég held ađ stuđlavandamáliđ felist í ţví ađ lagiđ er oft ekki međ áherslur á stuđlunum. (Ég tel einnig fyrstu línuna vera lágkveđustuđlađa.)

1/11/09 03:01

hlewagastiR

Sem sagt: V S V S V S ? Ekki V S V S S V ?

1/11/09 03:01

Huxi

Ţetta er eins og annađ sem ţú ritar. Stórgott rit og gagnmerkt. Og alveg djöfullega vćmiđ. Ţađ er verulega svalt ađ komast upp međ svona sykurvćmni en ţú púllar ţađ léttilega.

1/11/09 03:02

Vladimir Fuckov

Stórskemmtilegt rit en einkum er ţó ýmislegt ţađ er fram kemur í krúttaumrćđunum í athugasemdunum gleđiefni [Ljómar upp].

1/11/09 04:02

Kiddi Finni

Afbragđs pistill ađ vanda. Ţó svolitiđ vćminn: ég treysti ţví ađ ţú nennir ekki ađ koma alla leiđ til Finnlands til ađ leita mig uppi. Liggaliggaló!

1/11/09 05:01

Kífinn

Afbragđslestur, mitt lítt ţjálfađa bragareyra á ţó í tómum vandrćđum međ ađ skilja hvernig erindin međ línum mislöngum (t.d: jafnt/samt línurnar) geta talist fegurri en flennimörg önnur. Ţađ breytir ţví ţó ekki ađ bođskapurinn er međ fegurra móti.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684