— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Pistlingur - 2/12/09
Innrömmun Sigurjóns

Alltaf ţegar ég heyri minnst á ţetta fyrirtćki, Innrömmun Sigurjóns, finnst mér eins og ţađ hljóti ađ vera stađur sem mađur getur fariđ međ Sigurjón á og látiđ ramma hann inn. Sigurjón er ţá vćntanlega strekktur rćkilega út í öll horn og allar hliđar sterklegs ramma ţannig ađ hann haldist ţar strekktur međan hann er hengdur upp á vegg og helst alla tíđ síđan.

Nú veit ég ekki hvort ţeir rammi Sigurjón inn klćddan eđa nakinn en sé hiđ síđarnefnda tilfelliđ ţarf vćntanlega ađ sauma frekar djúpt í holdiđ sem hlýtur ađ vera býsna sárt fyrir Sigurjón - ja - nema ţeir rammi hann inn dauđan. Innrömmun Sigurjóns heitins. Dauđrömmun hefur líka ţann kost ađ hvorki ţarf ađ fóđra hiđ innrammađa veggskraut né moka undan ţví. Lífrömmun er ţó ugglaust... ja... líflegri.

Ţetta hlýtur ađ vera frekar dýrt fyrir ţann sem lćtur innramma, enda mikiđ vandaverk og efniskostnađur líka töluverđur. Ţađ fer ţó vćntanlega eftir ţví hvađa Sigurjón ţađ er sem er rammađur inn. Ég býst viđ ţví ađ innrömmun Sigurjóns í Spaugstofunni kosti bara brot ađ ţví sem rukkađ vćri fyrir innrömmun Sigurjóns í Icesave. Eigi ađ síđur ţykir mér eins víst ađ mun meiri eftirspurn sé í samfélaginu eftir innrömmun hins síđarnefnda, ţó ekki vćri nema til ađ kvelja hann.

Annars er ţetta óttalegt bull. Ţađ er auđvitađ ekki hćgt ađ ramma heilan mann inn eins og hvert annađ klessumálverk eđa bróderí á striga. Karlmenn í heilum skrokkum eru einfaldlega allt of stórir og ţungir - og ţykkir - til ađ hćgt sé ađ hengja ţá upp á vegg í venjulegum myndaramma.

Eđa ţađ hélt ég ţangađ til fyrr í kvöld. Ţá frétti ég um Innrömmun Kópavogs.

   (22 af 82)  
2/12/09 01:02

Upprifinn

ég skyldi ramma Sigurjón í Icesave inn fyrir ekki neitt, ţó ekki vćri nema fyrir ađ blokka alla fréttatímana.

2/12/09 02:00

Kiddi Finni

Einu sinni var Bolstrun Vestfjarđa. Hvađ segir um starfsmöguleika ţess?

2/12/09 02:00

Regína

Efnalaug Suđurlands hefur nóg verkefni.

2/12/09 02:01

krossgata

Svakalegur rammi sem ţarf fyrir Kópavog. Mér komu samt hvorki innrammanir né efnalaugar í hug heldur barnahamborgarar. Frekar villimannslegt já ég veit.

2/12/09 02:01

Al Terego

Sláturfélag Suđurlands framleiđir Ömmukćfu. Lýsingin er svona: Gamaldags og gróf en gómsćt kindakćfa.

2/12/09 02:01

Billi bilađi

Var haldiđ útbođ fyrir innrömmun Kópavogs?

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684