— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 6/12/08
Lausar vísur. Mjög lausar.

Hvítu firđrildin fljúga fyrir utan glugga. Einhver ofurlítil dugga siglir inn ţarna.

Ég sveima einn yfir kaldan eyđisand. Norđurland er nú horfiđ. Ég á hvergi heima.

Vott veđur er úti nú. Allt verđur ađ klessu. Hann Grimur fćr ekki gott í ţessu ađ gifta sig.

Snati minn, kćri snjalli vinur. Heldurđu ekki ađ ég bćri hringinn ţinn hermannlega?

Afi minn og amma mín búa úti á Bakka. Ţau bćđi eru sćt og fín og ég vildi fljúga ţangađ.

Ég geymi nú hringinn, sem mér var gefinn, í grćnni lautu og hvar er hann?

Systir mín góđ, sestu hérna hjá mér. Viđ skulum vera kyrrlát og hljóđ í kvöld.

Hjörđin mín! Gakktu út um grćna grundu! Undu yndi vorsins! Ég skal gćta ţín.
Ég sneri gleđistreng; syng um sól og vor. Lömb! Leikiđ kringum lítinn smaladreng!

   (47 af 82)  
6/12/08 08:01

Offari

Vćri ekki sniđugt ađ setja ţetta í bundiđ mál til ađ vísurnar verđi ekki svona lausar?

6/12/08 08:01

Jarmi

Stórgott. Mun betra ađ hafa ţetta svona frjálst. Minnir mig bara eiginlega á ađ fara nćrbuxnalaus og í víđum gallabuxum í ţrautakóng.

6/12/08 08:01

Kífinn

Ég er líka á Eyđisandi, láttu ekki eins og ţú sjáir mig ei.
[viđbót]:
Urđ og grjót, upp í mót, núna skal ég ekki detta.

6/12/08 08:01

Regína

Oft var kátt í koti fyrr, krakkar léku saman. Ţar var hlegiđ dátt og hent gaman ađ mörgu löngum. Ţar urđu einatt skrítnar sögur út um stéttar sumarkvöldin fögur ţegar var safnast saman.

Ţetta er skemmtilegra en ég hélt.

6/12/08 08:01

hlewagastiR

Ég átti einu sinni ofurlítiđ skóttan hest en ţađ sem mér ţótti verst var ţegar dauđinn sótti hann.

6/12/08 08:01

Ívar Sívertsen

heyrđu... hvađ varđar ömmu og afa ţá vildi ég víst flúa ţangađ. Ţetta er víst eitthvađ tengt flótta en ekki flugi.

6/12/08 08:01

hvurslags

Ţey, ţey! Tófa ţaut í holti, hún vill vćta ţurran góm blóđi.

6/12/08 08:01

hlewagastiR

Rétt er ađ taka fram ađ meistari Enter á ótoppanlegt snilldarstykki ţessarar íţróttar: Komdu hér, litla rasskinn.

6/12/08 08:01

Var allt í lagi međ gleđistrenginn eftir ađ ljóđmćlandi síđustu vísunnar hafđi snúiđ upp á hann?

6/12/08 08:01

Vladimir Fuckov

Oss skilst ađ snjórinn hverfi sökum áhrifa af söng lóunnar sem ku fyrir nokkru komin hingađ á klakann.

6/12/08 08:02

Skabbi skrumari

Ţetta er hneisa...

6/12/08 08:02

hlewagastiR

Eins og Pó bendir á er stafsetnignarvilla í síđstu vísunni. Ég lćt hana standa til ađ fyndni Pós fái notiđ sín áfram.

6/12/08 08:02

Huxi

Ef ađ ég vćri söngvari, ţá syngi ég ljóđ um landiđ mitt, ţjóđina, voriđ og sólina.
[Viđurkennir fyrir sjálfum sér ađ ţetta sé haugalýgi og ţrátt frir ótvírćđa sönghćfleika ţá sé ekkert sungiđ um áđur upptaliđ efni]

6/12/08 09:00

Ívar Sívertsen

Kappi, komdu ađ kveđast á, nú ef ţú getur. Í allan vetur ljóđaskrá láttu ganga.

6/12/08 09:00

Jarmi

Systir mín, hún Sigga, situr úti á götu. Hún er ađ mjólka kind.

6/12/08 09:00

Ívar Sívertsen

Nói gamli á kassabíl. Gírkassinn er bilađur.

6/12/08 09:00

Ívar Sívertsen

Ég á skugga. Skömmin (lítill og skrítinn) er líkur mér. Alla króka sem čg fer eltir hann mig svo úti og inni.

6/12/08 09:00

Regína

Lóan flaug heim úr lofti (veđur og gróđurlýsing sem ekki kemur málinu viđ) til ađ annast smáunga. Hrafn hafđi étiđ ţá alla fyrir hálfri stundu.

6/12/08 09:01

Kiddi Finni

Einhverjir kátir (gott ef ekki hýrir) kallar réru út frá Akranesi á Hallanum, eins og Haraldur vćri vist kallađur. Og ţeir allir komu aftur lifandi, sem er gott mál, en hvergi er getiđ hvađ ţeir lönduđu mikiđ.

6/12/08 09:01

hlewagastiR

Ţetta er sennilega efni í ţráđ. Jafnvel ţrćđi ţví ađ hér eru tvćr ađferđir á ferđinni: annars vegar endurröđun orđa en hins vegar endursögn. Ţađ er fínt en nú fer ég og stofna ţráđ undir fyrrnefndu ađferđina.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684