— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/08
Klám

Međal villimanna og hálfsiđađra ţjóđa ţekkjast ekki önnur gamanyrđi en klám. En međal siđađra manna ţykir klám vera ţađ svívirđiiegasta orđbragđ, sem hćgt sé ađ viđhafa, enda láta ţar ekki ađrir sér ţađ um munn fara en afhrök og úrţvćtti.

Ţađ er gott dćmi upp á menningarástand Íslendinga, ađ hér er fjöldi manns sem ennţá er á ţessu sviđi á sama stigi og villimađurinn: öll gamanyrđi ţeirra eru klám. Sumir eru svo forfallnir í ţessa skemtun ađ ţeir geta varla opnađ kjaftinn án ţess ađ klćmast dálítiđ og ţađ eins ţó ókunnugir séu viđstaddir, eđa börn eđa kvenfólk.

Ţađ er segin saga ađ svo ađ segja hver kamar hér er krotađur eđa krítađur út í klámi, og stundum eru húsaveggir og skíđgarđar krítađ út međ ţví svívirđilegasta klámi. Út yfir tekur ţó ađ ţađ skuli alls eigi vera óalgengt ađ heyra börn á götunni, og ţađ smábörn, klćmast hástöfum, líklegast oft án ţess ađ vita hvađ ţau eru ađ fara međ. Börnin lćra ţví ađeins máliđ, ađ ţađ sé fyrir ţeim haft. Ţar međ er ţó ekki sagt ađ börnin lćri ţetta orđbragđ alltaf af ţeim fullorđnu, Iangt frá ţví. Líklegast lćra ţau ţađ oftast hvert af öđru. En samt mundi ţetta orđbragđ leggjast niđur ef ţeir fullorđnu spöruđu ţađ viđ sig.

Sá sem ţetta ritar ţekkir dreng sem nýlega er farinn ađ brúka afskaplega Ijót orđ, og ţađ er enginn vafi á ţví hvar hann hefir lćrt ţau: í barnaskólanum. Í ţessu felst engin ásökun til kennaranna; ţađ hefir áreiđanlega enginn ţeirra haft ţetta fyrir börnunum. En ţetta er bending til kennaranna. Ţeir geta áreiđanlega haft áhrif á börnin í ţessa máli í rétta átt.

En ţađ ţýđir ekkert ađ tala hart til ţeirra, eđa vera fullur vandlćtingar. Ţađ ţarf ađ tala vel til ţeirra og sýna ţeim fram á ađ klám sé ekki siđuđum mönnum sambođiđ og sérstaklega verđur ađ brýna fyrir ţeim ađ ţótt bölv og ragn sé ekki fallegt ţá sé ţó klám tíu sinnum verra og ljótara.

En eins og fyrr var sagt, ef ţeir fullorđnu létu aldrei unglinga heyra klám, ţá mundi ţessi ógeđslegi munnsöfnuđur brátt leggjast niđur.

ALŢÝĐUBLAĐIĐ er ódýrasta, fjolbreyttasta og bezta dagblađ landsins. Kaupiđ ţađ og lesiđ, ţá getiđ ţiđ aldrei án ţess veriđ.

Matvöruverzl. „Von“ hefir fengiđ nýjar vörur. Jökulfisk, steinbítsrikling, ţurran saltađan ţorsk, smjör íslenzkt, osta, kćfu, hangikjöt, saltađ dilkakjöt, viđurkennt gott, heilmais mjög ódýran, allar nauđsynlegar kornvörur, kartöflur, kaffi, export, strausykur, grćnsápa, sódi, sólskinssápa, margar tegundir af handsápum, niđursuđa, margar tegundir, kjöt og fiskur, dósamjólk, rúsínur, sveskjur, appricots, epli, bláber, kartöflumjöl, steinolíu, sólarljós, 74 au. pr. Iítri. Gjöriđ svo vel og kynnist viđskiptunum í „Von".

   (31 af 82)  
10/12/08 01:01

Regína

Hvar fannstu ţetta nú?

10/12/08 01:01

Jarmi

Helvítis klám lengi lifi!

10/12/08 01:01

Jarmi

Ps. typpi.

10/12/08 01:01

Wayne Gretzky

Skrítin upptalning, mismunandi föll.

10/12/08 01:01

Nermal

KLÁM!!!

10/12/08 01:02

Álfelgur

Ţetta var aldeilis hreint furđuleg lesning í alla stađi.

10/12/08 01:02

Jóakim Ađalönd

Frá hvađa ári var ţetta? Ég gizka á 1973...

10/12/08 02:00

Bölverkur

Ljót orđ eru ekki til!

10/12/08 02:01

hlewagastiR

Alţýđublađiđ, fimmtudagur, 3. mars 1921 , Blađsíđa 3. Stafsetning lítillega samrćmd frá frumhemild, zetur ţó látnar í friđi. Vćni: upptalningin er vissulega furđuleg, en svona var hún.

Athugiđ ađ ţótt pistillinn sé í einu og öllu stolinn get ég tekiđ undir hvert orđ og ţví ber ađ líta á ţýfiđ sem bođskap minn. Til refsilćkkunar fyrir gripdeildir mínar ber ađ vekja athygli á ađ ég lét skilabođ auglýsenda fljóta međ og ţykist ţví ekki hafa valdiđ útgefendum Alţýđublađsins fjárhagstjóni svo orđ sé á gerandi.

10/12/08 02:01

Jóakim Ađalönd

Ég var einmitt ađ rífa í mig rikling í gćr og nótt. Mmmmmmm...

10/12/08 02:01

Hugfređur

Reginhneisa!

10/12/08 02:01

Regína

Hvar er ţessi búđ? Mig langar í jökulfisk!

10/12/08 02:01

Kiddi Finni

Mikiđ gleđur mig ađ Hlewanen kom međ svona uppbyggilegt efni eins og hann er reyndar vanur ađ gera. Og svo langar mig bara í verzlunarleiđangur. Hvađ er eiginlega jökulfiskur?

10/12/08 02:02

Hugfređur

Var export ekki annars eitthvađ innflutt sull sem menn settu útí kaffi á sínum tíma og kölluđu export ţví ţađ stóđ "export" á kössunum?

10/12/08 03:00

dordingull

Rökvillurnar hjá hlewagastiR í ţessu riti eru svo margar ađ ég nenni ekki ađ eltast viđ ţćr, enda á leiđ á barinn.
Export var í staukum en ekki kössum. Rauđum staukum, lítiđeitt hćrri en stór bjórdós og radíusinn ca. 20% mínus..

10/12/08 03:02

Jóakim Ađalönd

Rökvillur?! Hahahahahahahahahahahahaha!!!

10/12/08 04:01

Dula

S N J Ó T I T T L I N G U R [flissar]

10/12/08 04:01

hlewagastiR

Ingibjörg, ţetta er orđiđ gott.

10/12/08 04:01

Jarmi

Go-TT!

10/12/08 04:02

drullusokkur

Klám og níđ er horskum hal
hafandi sízt í munni.
Aldrei trúi eg óhreint tal
auđnu stýra kunni.

Sagđi síra Jón Bjarnason, Presthólum í heilrćđarímu
sinni.

10/12/08 05:00

Jóakim Ađalönd

Sá hefur nú veriđ vitlaus...

10/12/08 06:00

Ívar Sívertsen

Ţess má geta ađ exportstaukarnir voru eldrauđir (af kunnáttumönnum hét ţetta kaffibćtir) og smituđu lit. Ţćr konur sem voru mjög fátćkar bleyttu varirnar og kysstu export stauk og var ţá kominn fyrirtaks varalitur.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684