— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
hlewagastiR
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 7/12/08
Svađilfarir svefngengils

Fyrrverandi stjórnmálamađur á sjötugsaldri tók bifreiđ traustataki í Húsafelli fyrir skemmstu og ók henni til Keflavíkur. Svo virđist sem mađurinn hafi veriđ í fastasvefni er hann stal bifreiđinni en hann á vanda til ađ ganga um í svefni. Frá Keflavík flaug hann rakleiđis til Lundúna ţar sem hann hitti sendinefnd erlendra stórţjóđa og gerđi út um viđkvćmt deilumál viđ ţćr - enn í fasta svefni.

Lögreglan á Suđurnesjum vildi ekki tjá sig um máliđ en samkvćmt heimildum var ţađ athugull Íslendingur sem sá til sérkennilegra ákvćđa í samningnum. Ađ sögn dóttur mannsins, sem á sćti á Alţingi, á hann vanda til ţess ađ ganga í svefni. Fjármálaráđherra segist ekki sjá neina ástćđu til ađ draga frásögn mannsins í efa og gerir ekki ráđ fyrir öđru en ađ samningurinn verđi stađfestur en hann felst í ađalatriđum í ţví ađ Íslendingar skuli skila peningum sem ţeir stálu.

Já, ţađ getur veriđ dýrt ađ ganga í svefni.

   (40 af 82)  
7/12/08 23:01

krossgata

Almáttugur getur mađur (hún?) öđlast siđferđiskennd í svefni?
[Fer og leggur drög ađ aukningu birgđa af örvandi]

7/12/08 23:01

dordingull

Er hćgt ađ verđa svefnskriđill?

7/12/08 23:01

Regína

Stálu ţeir peningunum í svefni?

7/12/08 23:02

hlewagastiR

Krossgata, Dorri og Regína: já.

7/12/08 23:02

Grýta

"Svo virđist sem mađurinn hafi veriđ í fastasvefni er hún stal bifreiđinni en hann á vanda til ađ ganga um í svefni."

Hún eđa hann?

7/12/08 23:02

Vladimir Fuckov

Hún sem stal bílnum frá honum sem vanda á til ađ ganga í svefni ? [Klórar sjer í höfđinu]

7/12/08 23:02

hlewagastiR

Grýta og Vladimir: ehemm smá feilnóta í hannesuninni. Búnađlaga.

7/12/08 23:02

Grýta

Haha Aha...... búiđ ađ breyta og fćra til betri vegar.

7/12/08 23:02

Grýta

Sé ţađ núna.
Ritiđ var flott og gat stađiđ sjálfstćtt hjá ţér ef ţú hefđir ekki klikkađ á persónufornöfnunum.

8/12/08 00:00

Jóakim Ađalönd

Smáatriđi allt saman! Ţetta er stórkostlega fyndiđ og skemmtilegt rit hjá yđur Hlebbi. Jafnvel ţó einhver snövl hafi ekki veriđ eins og krétinarnir hafi viljađ, ţá er hjartađ á réttum stađ...

8/12/08 00:00

Billi bilađi

<Borgar Bretum>

8/12/08 00:00

dordingull

Hefur ţó smá afsökun. En hinir sem stálu nokkrum ŢÚSUNDUM MILJARĐA ţeir sváfu sko ekki.

hlewagastiR:
  • Fćđing hér: 2/11/03 22:29
  • Síđast á ferli: 17/2/19 16:40
  • Innlegg: 3684