— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 10/12/05
Tónlistarmyndbönd

Hvađ er list og ekki list?

Ţađ er mikiđ sýnt af tónlistarmyndböndum hér á Íslandi. Í sjálfu sér er ekkert ađ ţví. Nema ađ lunginn úr ţeim er murlegt rusl. Ég er ekki ađ tala um lággćđa íslensk myndbönd frá einhverjum lúđum sem halda ađ ţeir séu tónlistarmenn heldur frá ţessum svokölluđu röppurum. Í upphafi snérist rappiđ um lífiđ í gettóinu, fátćkt og ömurlegheit. En ţađ er ekki svo núna. ´Núna sér mađur einhver svört vöđvatröll sem eru ađ sýna flottu bílana sína, sýna hvađ ţeir eru svakalega mikkir massar međ demanta í gervörtunum og gullfelgur undir ofursportbílunum sínum. Ţá eru einnig áberandi ţvengmjóar stelpur međ feiknastór brjóst, íklćddar fatnađi ţar sem ţvottamiđinn er stćđsti hlutinn af flíkinni. Og ţćr halda vart vessa yfir ţví hvađ viđkomandi söngvari er svakalega svalur og sexý og keppast viđ ađ nudda sér og skaka.

Er ţetta ţađ sem fólk vil ađ börnin sín horfi á? Ađ strákar sjái ađ ef ţú átt nóg af seđlum ţá vađir ţú sjálfvirkt í kvennfólki? Og ađ stelpurnar sjái ađ eina leiđinn sé ađ vera grönn og međ risavaxnar donnur? Auk ţess ţá er ţessi tónlist í flestum tilfellum safn af einföldum hjómum og textum sem mest innihalda frasa eins og aha-aha og o yeah,.........

   (72 af 97)  
10/12/05 00:01

Offari

Sá tími mun koma ađ venjulegt fólk verđur tískuvara.

10/12/05 00:01

Ţarfagreinir

Sammála félagsritshöfundi. Ţessi ósómamenning er ömurleg.

10/12/05 00:01

Bangsímon

Er fólk enn fast á 20. öldinni hér eđa hvađ? Annars finnst mér frekar létt ađ skipta um stöđ á sjónvarpinu mínu. Eđa bara slökkva. Ţađ er reyndar flest í sjónvarpinu rusl, svo ţađ er best ađ slökkva bara. Já ég held ţađ bara.

10/12/05 00:01

Furđuvera

Jebb. Ţetta er ógeđ.

10/12/05 00:01

Furđuvera

Og til hamingju međ rafmćliđ.

10/12/05 00:01

Upprifinn

blessađur góđi ţađ fólk sem hlustar á annađ borđ á sk. rapp er svo illa gefiđ ađ ţessar fyrirmyndir skipta ekki máli.

10/12/05 00:02

Hakuchi

Nú er ţetta hipp hopp drasl búiđ ađ vera á toppnum í 10 ár og ţađ hefur vođalega lítiđ breyst. Ţetta fer ađ verđa lengsta stöđnun í framţróun popptónlistar síđan rokk og ról kom á sjónarsviđiđ.

10/12/05 00:02

Sćla sćkýr

Ég hitti 7 ára dömu um helgina, á hennar heimili er poptíví og mtv oft í gangi allan daginn. Daman sú sat í aftursćtinu í bílnum mínum, dillađi sér viđ fm lögin og skakađi sér, strauk sig og......ég veit ekki hvađ!!! Ég var nćstum búin ađ grípa fyrir augun á dóttur minni sem sat viđ hliđ hennar!

10/12/05 01:01

Litli Múi

Eitt ráđ. Hćtta ađ horfa á ţetta helvítis sjónvarp.

10/12/05 01:01

Gvendur Skrítni

Henda ţví í rusliđ

10/12/05 01:01

Nermal

Ţetta hefur nú engin áhrif á mig. Verri eru áhrifin á yngsta fólkiđ eins og Sćla bendir á.

10/12/05 04:01

Jóakim Ađalönd

En ţetta er alveg rétt. Gćjar sem vađa í seđlum vađa líka í konum (ţetta veit ég af eigin raun) og stelpur eru fallegastar grannar međ stórar túttur.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.