— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/07
Haustútsala

Orđalag sem vekur athygli

Í dag hef ég heyrt Smáralindina auglýsa einhverja svakalega haustútsölu. Orđalagiđ vakti athygli mína. Stćsta haustútsala ársins. Eru mörg haust á ári ţarna í Smáralindini eđa??

   (24 af 97)  
31/10/07 16:01

Bu.

Stórt ritverk.

31/10/07 16:01

Jarmi

[Fćr illt í augun]

31/10/07 16:02

Wayne Gretzky

[Fćr illt í augun]

31/10/07 16:02

Aulinn

Já er ekki í lagi? Haust, annar í hausti og Haustdagur... krćst sko.

31/10/07 16:02

krossgata

Margar misstórar útsölur kannski?

31/10/07 16:02

Jóakim Ađalönd

Ívar! Fitlađu viđ ţig.

31/10/07 16:02

Ívar Sívertsen

Ha? ţetta var Nermal!

31/10/07 17:00

Kargur

Ţetta á auđvitađ ađ vera STÓRASTA haustútsala ársins.

31/10/07 17:00

Grágrímur

Er ég bara svona vitlaus en eru ekki margar útsölur á haustin og er risatyppasjoppan ekki ađ meina ađ ţeirra sé "Stćst"... nei andskotinn ég fattaedeggi.

31/10/07 17:00

Wayne Gretzky

Grágrímur hefur lög ađ mćla..

31/10/07 17:01

Nermal

Ég skil ţetta allvaeganna sem stćsta haustútsala Smáralindarinnar. Ţađ eru varla mörg haust í Smáralind

31/10/07 17:01

Jarmi

Haustiđ er langt, ţađ er vel hćgt ađ hafa útsölu oft yfir sama haustiđ. Jafnvel í sama húsinu.
En auđvitađ eru ţeir ađ meina ađ útsalan ţeirra sé "stćsta" útsalan á landinu ţetta haustiđ.

31/10/07 17:01

Wayne Gretzky

Skilur ţetta?

Ţađ geta veriđ margar haustútsölur, jafnvel margar bara í Smáralind einni.

31/10/07 17:01

albin

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.