— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/06
Svindlađ á neytendum

Skítleg vinnubrögđ stóverslana

Mér blöskrar alveg ótrúlega mikiđ hve mikill drullusokks og svíđingsháttur ríkir í garđ okkar neytenda. Stórverslanir svífast einskis til ađ slá ryki í augun á okkur međ lúalegum bellibrögđum. Svo virđist vera ađ vörur séu sérmerktar fyrir verđkannanir, jafnvel er verđiđ lćkkađ í verslunini lćkkađ í ţá stund sem sá sem verđkönnunina tekur er ađ taka könnunina. Ég veit allaveganna ađ fyrirtćkiđ sem ég vinn fyrir sérmerkir kjötvörur fyrir Krónuna. Og ţau verđ sem ţar sjást eru langt undir ţví sem mađur sér í Krónuni annars. T.d nautagúllas á rétt rúmlega 1000 krónur. Svo fer bara einn eđa tveir bakkar í hverja verslun. Bónus gerir svipađa hluti. Bara til ađ koma betur út í veđkönnunum. Bara til ađ sýnast vera betri en samkeppnisađilinn.

Ég tel ađ marktćkasta verđkönnuninn kćmi út međ ađ senda einfaldlega manneskju í verslunina, alveg ómerkta og sú manneskja myndi einfaldlega týna vörur í körfu og borga viđ kassann. Svo vćri kassastrimillinn tekinn til skođunar. Vörurnar mćtti svo gefa til Mćđrastyrksnefndar eđa eitthvađ ţannig. Ţannig mćtti koma í veg fyrir svona svínarí.

   (39 af 97)  
1/11/06 06:01

Galdrameistarinn

Ertu ađ segja í alvöru ađ kíló af gúllasi sé á rúmlega 1.000.-kr íslenskar? Nćrri 100 kr danskar?
Ef einhver vogađi sér ađ sýna svona verđ hér ţá vćri honum einfaldlega slátrađ međ ţeim hćtti ađ engin mundi versla viđ hann framar.
Ţetta er bara hreinn og klár ţjófnađur ţetta verđ.

1/11/06 06:01

blóđugt

Ţađ er sífellt veriđ ađ svindla á okkur. Ţetta er góđ hugmynd ađ verđkönnun!

1/11/06 06:02

krossgata

Íslendingar kvarta aldrei, mótmćla aldrei. Ţađ er hćgt ađ bjóđa ţeim hvađ sem er. Ísland er ţví kjörland okurs og fákeppni.

1/11/06 07:00

Aulinn

Ćjj ert ţú ţessi týpa.

1/11/06 07:00

Leiri

Ég ţoli ekki ţetta endalausa kvart og nöldur. Til hvers ađ eyđa tímanum í ađ glápa á einhverja verđmiđa?

1/11/06 07:01

Nornin

Fékk nú ungnautagúllas á 700 kall kílóiđ um daginn. Og ţađ var ekki á neinu tilbođi.

1/11/06 07:01

Nermal

Ég veit ekki einusinni hvort svona vinnubrögđ standast lög. Undrar ađ engin opinber ađili segi neitt. Mikiđ til í orđum Krossu. Viđ látum hamra okkur í bossaling.

1/11/06 01:00

B. Ewing

Ţađ var rćtt um ţetta í síđdegisútvarpinu á Rás 2 í dag. til hamingju međ skúbbiđ.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.