— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiðursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/11/07
Opinber tilkynning

Það staðfestist hér með að ég og mín ástkæra Næturdrottning erum nú, frá þessum degi 3ja nóvember 2008 trúlofuð.

Þið vitið að sjálfsögðu öll að við erum ótrúlega ástfangin og er þetta einmitt staðfesting á því. Ég ætla ekki að fara út í nein smáatriði enda langar ykkur tæplegast að lesa það. Við verðum sumsé trúlofuð á árshátíðinni og ennþá meira ástfangin en síðast.

   (22 af 97)  
1/11/07 03:02

Bleiki ostaskerinn

Og ekki stundinni lengur!

1/11/07 03:02

Lepja

Og hvenar verður brúðkaupið?

1/11/07 03:02

Gísli Eiríkur og Helgi

Innilega til hamingju bæði tvö

1/11/07 03:02

Villimey Kalebsdóttir

Til hamingju !!

1/11/07 03:02

Næturdrottningin

Takk takk :D Það er ekki búið að ákveða brúðkaupsdaginn, en þið verðið látin vita strax og hann hefur verið ákveðinn

1/11/07 03:02

Lepja

Hlakka til að fá boðskort.
Til hamingju.

1/11/07 03:02

hlewagastiR

Til hamingu, gamli glussi. Passaðu þig bara að Magnús Korntop frétti ekki af þessu, sbr. http://emil.blogg.is/2008-05-31/falsspamadurinn-korntop/

1/11/07 03:02

Línbergur Leiðólfsson

Til hamingju, Nermal og Nótta!

1/11/07 03:02

Lopi

Innilegar hamingjuóskir!

1/11/07 03:02

Günther Zimmermann

Til lukku.
En Næturdrottning, hvað merkir dé, stórt, á eftir tvípunkti (sem merkir upphaf beinnar ræðu eða upptalningar)?

1/11/07 03:02

Regína

Hamingjuóskir!

1/11/07 03:02

Skabbi skrumari

Til lukku...

1/11/07 03:02

Skabbi skrumari

Til lukku...

1/11/07 03:02

Huxi

Til hamingju lömbin mín...

1/11/07 03:02

krossgata

Merkilegt, þetta virðist hentugur dagur til slíkra hluta... dóttir mín og hennar ektamaki eiga ársbrúðkaupsafmæli í dag. En hamingjuóskir turtildúfur.

1/11/07 04:00

Þarfagreinir

Hjartanlega til hamingju, sköturnar ykkar!

1/11/07 04:00

Dula

Já ég vissi það allann tímann, til hammó turtildúfurnár ykkar.

1/11/07 04:00

Ívar Sívertsen

Hjartanlega til hamingju.

1/11/07 04:00

Garbo

Samgleðst ykkur! Til hamingju.

1/11/07 04:00

Upprifinn

Til hamingju bæði tvö, við hérna erum ekki alveg sammála en við opinberuðum einmitt í byrjun nóvember fyrir margt löngu síðan og það hefur gefist ágætlega.

1/11/07 04:00

Anna Panna

Til hamingju bæði tvö! [Nær í tvo Hagkaupspoka fulla af hjartalaga konfetti og dreifir yfir félagsritið og orðabelgina]

1/11/07 04:00

Hexia de Trix

Til hamingju!

1/11/07 04:00

Mikki mús

Til hamingju skötuhjú!

1/11/07 04:01

Billi bilaði

Til hamingju.

1/11/07 04:01

Næturdrottningin

Takk kærlega fyrir allar kveðjurnar. Þið eruð öll æðisleg. Þetta er yndisleg tilfinning. Við erum alveg hamingjusömust í heimi núna.

1/11/07 04:01

Mikki mús

Ef ég mætti þá myndi ég knúsa ykkur bæði. Ást ykkar hefur svo sannarlega lýst upp Gestapó.
Til hamingju enn og aftur turtildúfur.

1/11/07 04:01

Tigra

Hammó krúttípútt!

1/11/07 04:01

Vladimir Fuckov

Formlegar hamingjuóskir frá forsetaembætti Baggalútíu !

1/11/07 04:01

Nornin

Innilegar hamingjuóskir frá ótrúlofaða parinu !

1/11/07 04:01

Offari

Til hamingju bæði tvö.

1/11/07 04:01

Nermal

Við þökkum innilegast fyrir þessar hlýju kveðjur til okkar. Þið megið alveg bjóða okkur í glas á árshátiðini af þessu tilefni.

1/11/07 04:01

Z. Natan Ó. Jónatanz

[ Kastar kærleiksríkri kveðju á hjónaleysin ]

1/11/07 04:02

krumpa

Til hamingju!

1/11/07 05:00

Kiddi Finni

Hamingjuóskir úr Finnaskógum.

1/11/07 05:01

Andþór

Innilega til hamingju!

1/11/07 06:00

Dexxa

Ég er nú búin að óska ykkur svo marg oft til hamingju.. en ekki nógu oft.. Til hamingju!

1/11/07 07:00

Galdrameistarinn

Óska ykkur turtildúfunum innilega til hamingju.

1/11/07 07:02

Heiðglyrnir

Hjartanlega til hamingju...Riddarakveðja.

1/11/07 09:00

Isak Dinesen

Þú hefur vonandi "slummað" hana allhressilega við tilefnið.

1/11/07 10:01

Skreppur seiðkarl

Ætli það hafi nú ekki 'dregið' til tíðinda hjá þeim þennan daginn. Það hefur verið 'tekið' á því. Mögulegast 'hrist' rúmið, til að halda því við.

Dráttur + taka'na + hristúronum er = útkoman eftir "Víl dú giftest meg?" Djöfull er ég góður í dönsku!

1/11/07 10:01

Skreppur seiðkarl

(Er viss um að vera ekki boðið í giftingarveisluna hvortsemer) en ég gleymdi að sjálfsögðu að óska ykkur tveimur til hamingju.

Nermal:
  • Fæðing hér: 24/9/05 16:56
  • Síðast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eðli:
Einn af örfáum sem ekki er þjáður af þágufallssýki
Fræðasvið:
Alskyns fánýtur fróðleikur, gagnslausar orðlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Æviágrip:
Ekki er margt vitað um uppruna Nermals. Þó er vitað að hann fannst í sífrera í norðanverðri Síberíu. Þar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Talið er að skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining með geislakolsaðferð hefur ekki borið árangur.