— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 31/10/05
Norđlenskur hittingur.

Hér hafa komiđ framm lauslegar hugmyndir um hitting okkar gestapóa hér norđanlands. Mig langar ađ vita hver áhuginn fyrir slíku er. Svona til ađ tékka á hvort ţađ sé einhver grundvöllur fyrir slíku. Endilega commentiđ hér um máliđ.

   (69 af 97)  
31/10/05 09:02

Enter

Má móđir mín mćta?

31/10/05 09:02

Offari

Tja ef ég verđ staddur ţá á Norđurlandi vćri ég vís međ ađ kíkja.

31/10/05 09:02

Herbjörn Hafralóns

Mćtti ekki bjóđa uppá sćtaferđir ađ sunnan?

31/10/05 09:02

Offari

á Kannski bara ađ halda Árshátíđina fyrir norđan?

31/10/05 09:02

Upprifinn

Mađur mćtir ef ţađ er nokkur möguleiki.
Og Enter mér finnst ađ mamma ţín megi mćta og svo máttu auđvitađ mćta sjálfur.

31/10/05 10:01

Jóakim Ađalönd

Ég vćri alveg til í ađ skreppa saman, eh, norđur og niđur. Segiđ bara hvenćr og ég sé hvort dagbókin er auđ.

31/10/05 10:01

Skabbi skrumari

Auđvitađ ćtti ég ađ mćta, en ég verđ líklega á Vogi fram ađ áramótum... kannske eftir áramót...

31/10/05 10:01

Skabbi skrumari

Uhh... ég meinti náttúrulega í sumarfríi á Barbados...

31/10/05 10:01

Dula

Er óvíst hvađ tekur langan tíma ađ vinda úr ţér?

31/10/05 10:01

feministi

Ekki dettur mér í hug ađ mćta, enda er Norđurland ekki til skv. mínum upplýsingum. Ţađ ađ auki er ég sjálf heldur ekki til ţannig ađ máliđ er dautt.

31/10/05 10:01

Gaz

Minns kemur kannski ţangađ, seinnihluta desember.

31/10/05 10:01

Nermal

Ţađ eru auđvitađ allir velkommnir. Gildir einu hvort sé ađ sunnann austan, norđann eđa vestan. Ég gćti jafnvel sótt valinkunna einstaklinga á flugvöllinn á mínum magnađa kóreukagga.

31/10/05 10:02

Vladimir Fuckov

Er Kórerukagginn búinn kjarnorkuvopnum ?

31/10/05 11:00

Jóakim Ađalönd

Nei, ţađ var allt í plati.

31/10/05 11:01

Haraldur Austmann

Hvar er ţetta Norđanlands?

31/10/05 11:01

Nermal

Já auđvitađ Vlad. Kim vinur minn reddađi ţví.

1/11/05 00:00

Offari

Verđur ţetta um halgina?

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.