— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 1/12/06
Bara svindl

Ađ vera fínn eđa ekki fínn

Um áramótin var haldiđ heljarmikiđ partí hjá KBBÚNAĐARKAUPŢINGI í London. Ţangađ var bođiđ einhverjum góđborgurum og viđskiptavinum Kaupţings. Einhverjar millur fóru ţar. Duran Duran spiluđu og barinn var víst sviđsmynd úr Indiana Jones bíómynd. Ekki slćmt ţađ.

En ţađ sem mér finnst vera hvađ mesta hneiksliđ er sú stađreynd ađ mér var ekki bođiđ. Af hverju var mér ekki bođiđ? Ég er búinn ađ vera í viđskiptum viđ bankann í c.a 30 ár!! . Og ekki hef ég átt viđ vanskil ađ stríđa. Auđvitađ hefđi átt ađ bjóđa mér. Ég er viss um ađ margir sem ţarna voru hafa ekki veriđ viđskiptavinir eins lengi. Ég krefst ţess ađ mér verđi bođiđ í nćsta geim. Annars mun ég íhuga ţađ mjög alvarlega ađ loka mínum viđskiptum viđ téđann banka.

   (56 af 97)  
1/12/06 20:01

krossgata

[Reiknar hversu lengi hún hefur veriđ í viđskiptum hjá Kappaflinfling]

Viđ erum ađ tala um 25 ár hérna! Mér hefđi átt ađ vera bođiđ líka!

Ég hefđi náttúrulega hafnađ, ég hefđi aldrei fariđ á mann- eđa bankafögnuđ međ Duran Duran.

1/12/06 20:01

Jarmi

Ţú talar of mikiđ um kynlíf til ađ vera bođiđ í kynlífslaust teiti.

1/12/06 20:01

albin

Hahahaha... Jarmi ţú ert ekki svo vitlaus.

1/12/06 20:01

Jarmi

... og í framhaldi af ţví...

Sćđisbanki Skandinavíu (Scandisperm) heldur árshátíđ sína í apríl ađ mér skilst.

Ert ţú ekki örugglega á háborđinu?

1/12/06 20:01

Offari

Mér var bođiđ en ég fór ekki ţar sem partýiđ var ekki haldiđ hér fyrir austan.

1/12/06 21:00

Kondensatorinn

Mér er nóg bođiđ.

1/12/06 21:01

Ţarfagreinir

Mér var ekki bođiđ. Bara rugl sko.

1/12/06 22:01

Ívar Sívertsen

Ţeir hefđu átt ađ bjóđa mér... ég hef veriđ dyggur vaxtaviđskiptavinur undanfarin ár og hefđi átt ađ fá bođ! Ég heimta ađ fá DD í kaffi til mín og ţeir leiki fyrir mig nokkur létt lög!

1/12/06 22:01

Hvćsi

<Túberar á sér háriđ, fer í fjólubláu spandexbuxurnar sínar og setur upp ennisband>

Ég skal syngja fyrir ţig Ívar !

Ring ring ring ring ring ring ring
BANANAPHONE !

1/12/06 23:01

krumpa

var ykkur kannski bođiđ í fyrra? Eđa fáiđ ţiđ bara ađ fjármagna teitina..? Ráđlegg ykkur ađ forđa ykkur strax!

2/12/06 00:01

Ísdrottningin

Hneyksli Nermal, algjört hneyksli (međ yfsiloni skilurđu..).

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.