— GESTAPÓ —
Í uppáhaldi:
Félagsrit:
Nermal
Heiđursgestur og  skriffinnur.
Dagbók - 9/12/06
Mengunarvarnir

Stundum verđur mađur ljómandi hissa á ţví sem mađur les í fréttunum. Um daginn las ég um eitthvađ átak í skóla í Reykjavík ţar sem börn in voru kvött til ađ koma í skólann á "umhverfisvćnan" hátt. Ţađ sem skaust uppí hausinn á mér viđ ţennann lestur var, ţarf virkilega ađ vera međ svona átak í ţessum málum? Er börnum almennt ekiđ í skólann á hverjum degi nú til dags? Ţegar ég var í grunnskóla hér einhverntíma á síđustu öld ţá gćti ég sennilegast taliđ á fingrum annarar handar ţau skipti sem mér var ekiđ til eđa frá skóla. Ég er ţá ađ meina öll mín skóla ár.

Mér finnst börn ekkert vera of góđ til ađ labba smá spotta í skólan. 10 - 15 mínútna gangur ćtti nú ekki ađ vera venjulegu heilbrigđu barni ofraun. Međ ţví mćtti örugglega draga úr öngţveiti viđ grunnskóla og draga úr mengun.

Er ég kanski svona vondur og jafnvel ófćr til ađ verđa fađir í frammtíđini ef ég vil ađ börn labbi í skólan?

   (44 af 97)  
9/12/06 17:01

Nćturdrottningin

Nei nei, ţađ er bara mikiđ til í ţessu hjá ţér. Börn eiga alveg ađ geta gengiđ í skólann ef ţađ er ekki langt ađ fara. 10-15 mín gangur ćtti alveg ađ vera í lagi fyrir krakka. Ţetta er náttúrulega bara rugl

9/12/06 17:01

krumpa

hmmm - ţađ er hálftíma labb fyrir mína í skólann. Ég er á móti ţessu einkabílstjórabulli en verđ ađ viđurkenna ađ ég skutla henni á morgnanna (enda í leiđinni fyrir mig) en hún labbar sjálf heim. Held ađ ţetta sé eitthvađ sem hver og einn ţarf ađ vega og meta og ákveđa. Ţegar viđ fullorđna fólkiđ rétt fćrum rassinn úr farinu í sófanum og í rassafariđ í bílnum til ađ druslast út ađ kaupa nammi og sígó er ţá í alvöru hćgt ađ ćtlast til meira af krökkunum?
Reyna svo ađ lćra hv og kv reglurnar - annars neyđist ég til ađ hvelja ţig kvalurinn ţinn!

9/12/06 17:01

Offari

Ţetta er vissulega lengri vegalengdir í borginni sem er varla bođlegt krakkar eru einfaldlega engir íţróttagarpar og ţví varla hćgt ađ ćtlast til ţess af ţeim ađ ţeir geti labbađ eitthvađ lengra en viđ fullorđna fólkiđ erum tilbúinn ađ leggja á okkur. Krumpa viđ Norđlendingar tölum skýrt mál og ţví hljómar hv og kv eins hjá okkur ég man hinnsvegar ekki eftir ţví ađ ţađ vćru einhverjar reglur um ţađ hvenćr nota ćtti hv í stađin fyrir kv.

9/12/06 17:01

B. Ewing

Offari, ţađ eru reglur til. Ég man ţćr ekki núna en ţađ vćri gott ef einhver rifja ţćr upp á óyfirlćtislegan hátt.

9/12/06 17:01

krumpa

Kvađ meiniđi hvikindin ykkar? Eru kvalir í sjónum? Held ţetta sé reyndar eitt af ţví unađslega í hinu ástkćra ylhýra sem ţarf ađ lćra utan ađ. En reglurnar eru eigi ađ síđur til - ţó ţćr séu ef til vill óljósar. Hins vegar eru til ákaflega skýrar reglur um hinar ţrjár villurnar í máli Offara...

9/12/06 17:02

Nermal

Ég biđst forláts á lélegri stafsettningu. Ég er örugglega međ vćga skrifblindu.

9/12/06 17:02

krossgata

Ađalreglan um hv og kv er reglan um ađ rita skuli spurnarorđ međ hv. Ađ öđru leyti er ţetta utanbókarlćrdómur og hćgt ađ nota nokkrar ţumalfingursreglur til ađstođar t.d. merkingarmunur orđa. Fyrir ţá sem hafa áhuga á ađ bćta ţekkingu sína er einföld og skýr kennsla hér http://rettritun.is/?id=namsefni_k3

9/12/06 17:02

krossgata

Varđandi ađ ganga í skólann, ţá sé ég ekkert ađ ţví ađ börnin fái ađ fljóta međ ef mađur er ađ fara á sama tíma og ţau sömu leiđ. Ćtli stađreyndin sé ekki sú ađ ţeim sé mörgum/flestum ekiđ í skólann en gangi heim.

En í mínu ungdćmi var ţetta auđvitađ ţannig ađ mađur óđ snjóinn í háls, léttklćddur á sauđskinnsskóm og ţótti ekki mikiđ.
[Belgist út af hetjuskap]

9/12/06 17:02

Útvarpsstjóri

Piff, best er fyrir börnin ađ búa ţar sem skólinn er alls ekki í göngufćri, sumsé upp í sveit.

Ég minnist ţess ađ hafa lćrt ađ alltaf skyldi nota "hv" nema í utantekningartilvikum, sem ţó vćru ansi mörg. M.o.ö. er ţetta eitthvađ sem mađur ţarf bara ađ lćra utanbókar.

9/12/06 17:02

krumpa

Í mínu ungdćmi dó fólk úr hor og ţótti fínt. Held ég hafi annars lćrt öll ţessi orđ utanbókar enda var mađur annars laminn međ kennaraprikinu á beran bossann...

9/12/06 17:02

Kargur

Aldrei gekk ég í skólann.

9/12/06 17:02

Jóakim Ađalönd

Ţegar ég var lítill andarungi í hálöndunum, ţurfti ég ađ ganga 7 kílómetra í skólann í hvađa veđri sem var. Ekki nóg međ ţađ, heldur ţurfti ég ađ bera međ mér mjólkurbrúsan báđar leiđir (ađ vísu tóman á leiđ í ţorpiđ, en fullan af mjólk (50 lítra) á bakaleiđinni) og ganga afturábak.

9/12/06 17:02

Jóakim Ađalönd

Brúsinn á vízt ađ enda á tveimur ennum. Lyklaborđiđ hefur ekki tekiđ ţađ seinna...

9/12/06 18:00

Kondensatorinn

Ef ég man rétt ţá eru til lög um skólagöngu barna. Gangi börn ekki í skólann ţá gćti ţar veriđ um lögbrot ađ rćđa.

9/12/06 18:00

Dula

Já ég er hrćđilegasta móđirin hér , ég geng međ börnunum í skólann.

9/12/06 18:01

Anna Panna

Ég komst ađ ţví mörgum árum seinna ađ leiđin sem ég labbađi í fyrsta grunnskólann minn var alls ekki sú stysta sem ég hefđi getađ fariđ, ég labbađi ţví töluvert lengra en ég hefđi ţurft ađ gera.
Ţví miđur var lítill verslunarkjarni viđ lengri leiđina sem ţýddi ađ í heimleiđinni var oft komiđ viđ í bakaríinu til ađ kaupa snúđ eđa eitthvađ annađ sykrađ og sćtt (viđ krakkarnir vorum mjög dugleg ađ tína flöskur í hverfinu okkar og fá ţannig pening) svo öll ţessi auka hreyfing fór fyrir lítiđ...

Annars er ég mjög hlynnt ţví ađ börn labbi í skólann en í guđanna bćnum veljiđ leiđirnar vel!

9/12/06 18:01

Tina St.Sebastian

Ég gekk í skólan ţegar ég nennti ţví. Annars bara sleppti ég ţví og sat heima í stađinn.

9/12/06 18:02

Hjálmlaug Fífilsdóttir

Ţegar ég var krakki, gekk ég skólann á hverjum degi, ţađ var ekki nema í verstu veđrum sem mér var skutlađ. Börn nú til dags eru bara svo hrikalega spillt, forledrar ţeirra, kennarar og ađrir uppalendur megar varla hrófla viđ ţessum greyjum án ţess ađ ţeim sé hótađ barnaverndarnefnd eđa öđrum kćrum. Glatađ!

9/12/06 18:02

Upprifinn

Ég var einu sinni sóttur í skólann og ţá kom Pabbi gamli sjálfur gangandi til ađ fylgja mér heim í einni af verstu stórhríđum síđust aldar(hörmnungaráriđ 1979 annars gekk ég alltaf í og úr skóla.

Nermal:
  • Fćđing hér: 24/9/05 16:56
  • Síđast á ferli: 16/11/15 23:37
  • Innlegg: 25038
Eđli:
Einn af örfáum sem ekki er ţjáđur af ţágufallssýki
Frćđasviđ:
Alskyns fánýtur fróđleikur, gagnslausar orđlengjur, Pub Quiz og almenn vitleysa
Ćviágrip:
Ekki er margt vitađ um uppruna Nermals. Ţó er vitađ ađ hann fannst í sífrera í norđanverđri Síberíu. Ţar skammt frá fannst ein gjöfulasta plútoníum náma veraldar. Taliđ er ađ skrítileika Nermalsins megi rekja til óhóflegrar geislunar. Aldursgreining međ geislakolsađferđ hefur ekki boriđ árangur.