— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 3/12/04
Lyklasekúndan

Tileinkađ ţessum andartökum, ţar sem rétt eđa röng viđbrögđ okkar, ráđa öllu um framvindu mála.

Já lyklasekúndan, hvađ skyldi ţađ nú vera, jú ţađ er ţetta blessađa andartak, ţessi útslitasekúnda frá ţví ađ hurđarhúninum er sleppt.

Og einhverstađar ţarna á ţessari örskots-ögurstund, öđru hvoru megin viđ smellinn í lćsingarjáninu.

ţá öskrar mjóróma innri rödd "lykilinn" og ţađ rennur upp fyrir ţér ađ lyklarnir voru ţér ekki samferđa og eru illu heilli lćstir inni hinum megin viđ útidyrnar.

Ţetta andartak hefur nú fengiđ nafn og heitir "lyklasekúndan"

Von bráđar kemur sönn saga frá Riddaranum, sem ađ inniheldur ţessa upplifun. Ţ.e. lyklasekúnduna og hvernig honum tókst ađ koma sér í ţá ađstöđu, ađ standa allsnakinn međ ţvottapoka á annari hendinni, fyrir framan lćstar útidyr í 2 gr. frosti lyklalaus og allslaus, ţ.e. fyrgefiđ, međ ţvottapoka á annari hendinni.

Eru ekki bara allir hressir á Baggalút og skemmta sér konunglega, síđustu dagar eru búnir ađ vera hver öđrum skemmtilegri, ađ mati Riddarans.

Mig langar ađ koma á framfćri ađ viđ söknum nokkura andlita hér á Baggalút, en vona ađ ţau andlit byrtist okkur hérna fljótlega, kát og hress eftir fjarveruna og taki af heilum hug eins og áđur ţátt í framvindu og uppbyggingu mála hér á Baggalút.

VIĐ ERUM BAGGALÚTUR, ÖLL SEM EITT...........LIFI BAGGALÚTUR.....SKÁL

Töfra Stundir

   (102 af 120)  
1/12/04 23:02

Hexia de Trix

*Bíđur spennt eftir sögunni um nakta ţvottapokariddarann*

1/12/04 23:02

Mikill Hákon

Ééééég hlakka svo til...

1/12/04 23:02

Wonko the Sane

E ég stćđi nakin fyrir utan dyri međ ţvóttapoka, ţá vćri ég ekki međ hann í hendinni. En ég bíđ líka spenntur

1/12/04 23:02

Heiđglyrnir

Herra Wonko minn hann var á hendinni og dyrnar voru bara ađ skellast í lás.

1/12/04 23:02

Limbri

Og ég sem hélt ađ ég vćri kjánalegur á stundum... úff, ţetta stefnir í hörku sögu.

-

2/12/04 00:00

Skabbi skrumari

Ţetta verđur magnađ...

2/12/04 00:00

kolfinnur Kvaran

Jćja er ţetta ekki ađ koma?

2/12/04 00:00

Z. Natan Ó. Jónatanz

Hef sjálfur all-oft upplifađ "lyklasekúnduna", en líkasttil aldrei međ svona afgerandi afleiđingum. Oftastnćr kemst ég ađ ţví ađ međ fyrirhyggjandi ađgerđum hafđi ég, nokkru áđuren út var haldiđ, komiđ lyklunum fyrir í vasa á flík ellegar einhverju af ţví hafurtaski sem örugglega yrđi međ í för. Ţađ er ennfremur nánast algild regla ađ fara ekki útfyrir húsdyrnar án hafurtasks, hvađ ţá klćđa...
Nújćja, bíđum & sjáum hvernig ţetta fór hjá ţér, félagi riddari.

2/12/04 00:01

litlanorn

jahér. og ţér hefur tekist ađ fela ţetta fyrir hundunum á dv? eđa eigum viđ von á forsíđufrétt nćstu daga?

2/12/04 00:01

Finngálkn

Svona komdu međ söguna!

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.