— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Dagbók - 6/12/04
Gleđilegt Sumar..!..

Gestapóar nćr og fjćr.

Elsku hjartans kćru vinir, núna jaft á neti sem í raunheimum. Óska ykkur heilshugar ađ ţiđ eigiđ gleđilegt sumar og ađ lokunin taki ekki um of á ykkur hahaha. En núna vitiđ ţiđ hvar hann Heiđglyrnir er og nýja viđbótin viđ hin fjölmörgu félagsheimili Baggalúts. Ţiđ eru alltaf velkomin í spjall og međ ţví. Látiđ sjá ykkur.
.
.
Ykkar Riddari
.
.
.
Töfra Stundir

   (88 af 120)  
6/12/04 12:01

Furđuvera

Má ég koma í spjall?
Gleđilegt sumar og takk fyrir frábćra árshátíđ!
(Afsakađu maltţambiđ, enn og aftur)

6/12/04 12:01

Texi Everto

Gleđilegt sumar Sir Hugdjarfi. Ég vil svo nota tćkifćriđ og ţakka ţér fyrir ţessa algjörlega frábćru árshátíđ!

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Auđvitađ máttu ţađ kćra Furđa. (Maltiđ er löngu gleymt og fyrirgefiđ)

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Ţakka ţér (ykkur) kćru Texar.

6/12/04 12:01

Furđuvera

Frábćrt! Ekki láta ţér bregđa ţótt ég líti inn á undarlegum tíma dags.

6/12/04 12:01

Tigra

Gleđilegt sumar! [Hoppar]

6/12/04 12:01

Ugla

Gleđilegt sumar sömuleiđis!

6/12/04 12:01

Smábaggi

Hmm... kannski ţađ vćri sniđugt ađ líta viđ ađ sanna ađ ég er ekki alveg jafn mikiđ fífl í raunheimum og hér.

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Smábaggi minn vertu velkomin vinur.

6/12/04 12:01

Furđuvera

Ţú verđur ţá ađ panta meira malt ef ég á ađ koma í heimsókn! Hoho.

6/12/04 12:01

Órćkja

Ţađ gćti nú alveg gerst ađ ég reki inn nefiđ og heilsi Riddaranum betur en ég gerđi á árshátíđinni. En gleđilegt verđur sumariđ, međ eđa án Baggalúts.

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Innkaupalistinn:
Malt fyrir Furđu.
Kaffi og bjór fyrir
flesta hina.

6/12/04 12:01

Órćkja

Gott vćri nú ađ auka ákavítisbirgđirnar lítillega, ef inn skyldi líta Baggalýtingur í hörđum fráhvörfum. Nú eđa villuráfandi danskur hermađur.

6/12/04 12:01

Ţarfagreinir

Gleđilegt sumar, og takk fyrir liđna tíma. Ég er í óđa önn ađ byrgja mig upp af Gestapóplástrum til ađ draga úr fráhvarfseinkennunum.

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Notfćriđ ykkur gott bođ Riddarans, ef ađ fráhvörfin eru alveg ađ fara međ ykkur.

6/12/04 12:01

Furđuvera

[Hlakkar til]

6/12/04 12:01

Galdrameistarinn

Á örugglega eftir ađ detta inn í spjall og kaffi og ţá mjög óvćnt ef svo ber undir.

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

Hlakka mikiđ til ađ sjá ţig Galdri minn, hafđi svo alltof lítin tíma til ađ spjalla kvöldiđ góđa.

6/12/04 12:01

hlewagastiR

Mikiđ djöfull sérveraru gott vískí mađur. Ég er enn međ timburmenn sbr. félagsrit mitt.

6/12/04 12:01

dordingull

Fć ég afgreiđslu ef ég mćti á Grána og skil geimfariđ eftir heima?

6/12/04 12:01

Heiđglyrnir

hlewagastiR og dordingull ţiđ eruđ alltaf velkomnir, međ eđa án geimfara. Látiđ sjá ykkur.

8/12/04 05:00

Ívar Sívertsen

Nú er vertíđin hafin aftur og mál ađ fara ađ láta sjá sig á Sportbarnum!

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.