— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Pistlingur - 2/12/04
Pizza a la Baggalútur og áskorun.

Sjóđandi heit pizza úr eldsmiđju Riddarans

Botninn er alfariđ búin til úr "allt sem ađ ţér viljiđ ađ ađrir menn gjöri yđur ţađ skuluđ ţér og ţeim gjöra", enda er ţađ góđ uppistađa í botninn.
.
Á botninn er gott ađ setja sósu sem er búin til úr blöndu af jákvćđri
sjálfsgagnrýni og sjálfsskođun, sem er holl og góđ blanda, og tengir vel
saman botninn og ţađ sem á ađ koma ofan á.
.
ţá má setja slatta af mannvirđingu, slatta af ţví ađ meta viđ ađra ţeirra viđleitni, slatta af ađ ţurfa ekki ađ lítillćkka ađra til ađ sýnast vera stćrri eđa meiri mađur sjáfur og svo helling af jákvćđri uppbyggilegri gagnrýni eđa leiđbeiningum.
.
Ofan á ţetta allt saman setjum viđ fyrirgefningu og vćntumţyggju, sem viđ bökun bráđnar saman viđ allt sem er í pizzunni.
.
Síđan skal pizzan krydduđ međ skilning á margbreytileika lífsins og ţví hvađ viđ erum öll ólíkir einstaklingar. Sem er óneitanlega ađal krydd okkar tilveru.
.
Eftir hćfilega bökun, í hreinsunareldinum sker mađur pizzuna í mátulega stórar
sneiđar og deilir ţeim út,
......... um allan Baggalút.
.
Međ pizzunni er gott ađ bera fram kímni, mikiđ og gott ímyndunarafl og ađ lokum slettu af kaldhćđni, svo ađ útkoman verđi alveg laus viđ vćmni.
.
Međ Baggalúts-pizzu skal helst drekka Kóbaltbćtt Ákavíti, en annars skal hafa ţađ sem hendi er nćst og fást ekki um ţađ sem ekki fćst.
.
************************************************************************
.
.
Haraldur, Ívar og Golíat
.
Í framhaldi af ţví, sem sannara hefur reynst um samskipti Ívars, Golíats og Haraldar. Skorar Riddarinn á ţessa ţrjá heiđursmenn ađ grafa stríđöxina og ţađ svo djúpt ađ hún helst fynnist ekki aftur, mćta svo hressir og kátir til leiks sem allra fyrst, sem ţiđ sjálfir.
.
Engin af ykkur er minni mađur fyrir ţađ sem hér hefur komiđ fram, klárlega er ţetta einn alsherjar misskilningur sem ađ ykkur ţykir leiđilegur sem og okkur, viđ lćrđum öll vonandi af ţessu, máliđ er dautt.
.
.
Ţeir sem vilja sýna hug sinn til ţessara heiđursmanna, taka vonandi undir
ţessa áskorun.
.
.
.
Töfra Stundir.

   (97 af 120)  
2/12/04 15:02

Tina St.Sebastian

Heyr, Heyr!

2/12/04 15:02

Hóras

Sammála, sérdeilis vil ég fá Ívar aftur.

2/12/04 15:02

Skabbi skrumari

Já... allir ađ koma aftur...

2/12/04 15:02

Heiđglyrnir

og engin ţeirra dó
af ánćgu út af eyrum
hver einasta kerling hló

2/12/04 15:02

B. Ewing

Já takk, alla saman aftur í gamaniđ!! [vegna annars óhóflegrar notkunar upphrópunarmerkja, hástafa, tvípunkta, semikommu ásamt sviga-lokast eđa hornklofa skal slíku einungis lýst međ orđum. Hverjum og einum er gefiđ vald á hćfilegum persónulegum skammti]

2/12/04 16:00

kolfinnur Kvaran

Ţćtti mér ţađ gaman ef ađ ţessir 3 piltar tćkju orđ Heiđglyrnis til umhugsunar, og helst til skyldu.

Ţakka vil ég síđan Heiđglyrni fyrir uppskriftina, hún mun óumdeilanlega nýtast mér jafnt sem öđrum hér á Lútnum. Skál!

2/12/04 16:00

hlewagastiR

Skelfilega er mađurinn vćminn.

2/12/04 16:01

Skabbi skrumari

Uss Gimlé, ţađ er fullorđiđ fólk ađ tala hérna...

2/12/04 16:01

Blíđa

Bravó, ţetta er góđ nćring fyrir sálina, hljómar mikiđ betur en megavikujukkiđ sem ég borđađi í gćr...

2/12/04 16:01

Smábaggi

Ég skyldi ekkert í ţessu. Jákvćđni, gullna reglan, hvađ meinar mađurinn?

2/12/04 16:01

Nafni

Úff... er ţetta nú ekki einum of?

2/12/04 16:01

Smábaggi

Jú. Auđvitađ meinti ég ,,skildi". Helvítis sjónminni. [Slćr sig utanundir]

2/12/04 17:02

Mjási

Má ég nú heldur biđja um sviđakjamma og góđann vasahníf.

2/12/04 18:00

Heiđglyrnir

Ţakka ykkur öllum fyrir innlitiđ og hreinskilnina.

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.