— GESTAPÓ —
Félagsrit:
Heiđglyrnir
Fastagestur og  sagnaţulur.
Sálmur - 31/10/05
BAGGALÚTILEGA

Ţar nćsta helgi.

Ţar nćstu helgi er á dagskrá ađ fjölmenna í útilegu um helgina saman (tjalda, veiđa, grilla,varđeld, drekka, spila á hjóđfćri, syngja, gaman) gott vćri ađ menn og konur létu ljós sitt skína um ţađ málefni. Borgarnes eđa nágrenni er hugmyndin. Fundađ verđur í kvöld um máliđ og kosiđ í nefndir. Svona pínulítiđ auka-sumarfrí. Stofna síđar ţráđ međ meira af upplýsingum um máliđ

Baggalútilegulag. (Hannesađ og umritađ)

Ég er kominn heim, af leiđa galinn,
ég er kominn heim á gestapó
Kominn heim ađ heilsa ömmu,
kominn heim í sálarró.
Kominn heim til ađ hlusta á masiđ
sem ađ hjala baggahró.
Ég er kominn heim, af leiđa galinn,
ég er kominn heim á gestapó.

dú dú dú dúru dú dúd

KOMINN HEIM Á GES--TA--PÓ ..!..

Töfra Stundir.

   (87 af 120)  
8/12/04 05:01

Hr. Pirrandi

Yndislegt!

8/12/04 05:01

Heiđglyrnir

Já! ţetta er svo gaman!

8/12/04 05:01

krumpa

Velkominn! Hlakka til ađ syngja ţetta um helgina...í próflestrinum!

8/12/04 05:01

Furđuvera

Hvorki rigning né verstu veđurofsar fá ađ koma í veg fyrir mćtingu mína.

8/12/04 06:00

Ívar Sívertsen

Ţví miđur verđ ég ađ hryggja ykkur međ ţví ađ ég og mín yndislega Hexia sjáum okkur ekki fćrt ađ mćta sökum vinnu hjá mér og heimilisstarfa hjá henni.

8/12/04 06:01

RokkMús

Ég veit ekki hvort ég kemst (andskotinn).

8/12/04 06:01

Bismark XI

Svona, svona Músa mín ţađ er ekki nokkur möguleiki á ađ ţú komist en ég verđ ţarna.

8/12/04 07:01

RokkMús

Helvítiđ ţitt Bismark, ef ţú ferđ ţá fer ég.

(hélvíti er hrósyrđi enda ertu eitt af árunum)

8/12/04 07:01

Litla Laufblađiđ

Ţar nćsta helgi...hvađa dagsetning vćri ţađ?

8/12/04 07:01

Furđuvera

12. - 14. ágúst 2005.

8/12/04 08:01

Enter

Ritstjórn hefur áđur viđrađ ţá skođun sína ađ hittingum gesta ćtti ađ vera stillt í hóf, enda fer sjarminn fljótlega af svćđinu međ auknu samneyti gesta. Ţetta er ţó ađeins skođun ritstjórnar og ađ sjálfsögđu er ekki hćgt ađ banna fólki ađ hittast.
Hins vegar vill ritstjórn EKKI ađ samkomur gesta í raunheimum séu auglýstar hér á ţráđum nema ef ritstjórn stendur sérstaklega fyrir ţeim og tekur ábyrgđ á ţeim sem ţar eru. Sjálfur rćddi ég viđ foreldra nokkurra af yngri kynslóđinni fyrir árshátíđ og tók persónulega ábyrgđ á yngstu gestunum, ţađ á ekki viđ um samkomur sem ţessa, ţar kemur ritstjórn hvergi nćrri. Ţađ ţarf ađ vera á hreinu.
Ađ svo mćltu óska ég ykkur alls hins besta í votum og fallvöltum heimi prímusa og tjaldhćla.

8/12/04 08:01

Smábaggi

Já, einmitt. Ég hata allar ţessar umrćđur, sem eru alls stađar, um hittinga ykkar í raunheimum.

8/12/04 08:02

Heiđglyrnir

Hér hefur átt sér stađ leiđilegur misskilningur, sem eingöngu stafar af ţví, ađ ekki hefur Riddarinn haft veđur af, eđa rekist á ţessar óskir/ reglur á einn eđa neinn hátt hér á Baggalút.

Svo ađ málin séu á hreinu:
1. Hittingar af ýmsu tagi hafa veriđ kynntir hér á Baggalút.
2. Ađ sjálfsögđu er ritstjórn hvergi bendluđ viđ ţessa uppákomu.(Allt ađ ţví meiđandi athugasemd)
3. Einföld regla verđur á Baggalútilegu ţ.e. ef ađ viđkomandi er ekki orđin 18 ára verđur viđkomandi í fylgd foreldr/i/a (engar undantekningar).
4. Riddarinn er sjálfur foreldri tveggja barna (7 og 17) sem ađ hann hafđi hugsađ sér ađ, ef ađ ţau hafa áhuga, ađ hafa í för međ sér.
5. Hvađ sem öllu öđru líđur var ekki ćtlunin ađ brjóta neina reglur eđa valda uppnámi af neinu tagi.
6. Leggur Riddarinn hér međ til í framhaldi af ţessum athugasemdum ađ ritstjórnin eyđi öllu hér á Baggalút út, varđandi ţetta mál.
7. Ađ öll umrćđa um ţessi mál verđi fćrđ á Kaffi blút. (međ leyfi Galdrameistarans ađ sjálfsögđu)

8/12/04 08:02

dordingull

Gott vćri ađ vita međ fyrirvara hvort Smábaggi kemur, svo hćgt verđi í tíma ađ útvega músarhjörtu og hornsíli á grilliđ. KVĆĐIĐ ER FLOTT.

8/12/04 08:02

Steggur

Alltaf gaman ađ svona hlutum!

Heiđglyrnir:
  • Fćđing hér: 19/11/04 19:46
  • Síđast á ferli: 1/12/23 10:38
  • Innlegg: 451
Eđli:
Riddaramennska er lífsstíll.
Frćđasviđ:
Hugmyndaflug-mađur og ímyndunarafl-raunamađur. Náttúrunnar glímutök, svo og glasalyftingar. cult, (minnihluta sérhópa áhugamál) og s ART&ECONOMY
Ćviágrip:
Riddarinn sem er fyrsti og eini riddari Baggalútíu, var sleginn til riddara og gefiđ nýtt nafn af konungi vorum. Ber frá ţeim degi nafnbótina og nafniđ SIR. Heiđglyrnir Hinn Hugdjarfi. Ţar af leiđandi, eftir öllum reglum í hinum ţekkta heimi er hann ađalsmađur (ţó ekki grćnn). Riddarinn hefur ekki fariđ varhluta af flökkueđli riddara, hefur fariđ sínar eigin krossferđir, búiđ meira og minna um allt Ísland og víđa erlendis t.d. Bretlandi, Brasilíu, Eistlandi og fariđ víđa um lönd og strönd.